Síða 1 af 1

Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 00:42
af Ripparinn
Sælir :)


Mig vantar smá hjálp, Móðurborðið mitt stiður ekki SLI né neitt og ég á 2x 9800GT, og mig langar í GTX460 kort.
Hvort mynduð þið fá ykkur þetta (http://buy.is/product.php?id_product=732) og setja bæði 9800 kortin í SLI, eða kaupa GTX 460?
svo ruglandi allt saman.. og já ég spila mikið tölvuleiki :)

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 11:36
af Sydney
Ef móðurborðið þitt styður ekki SLi vegna þess að það er crossfire borð er einfalt driver hack sem þú getur gert
http://xdevs.com/e107_plugins/content/c ... content.30

Ef móðuborðið þitt er einfaldlega ekki með tvær PCI-E raufar þá myndi ég fá mér GTX460.

Annars fer þetta svolítið eftir því hverjir speccarnir eru á núverandi tölvu þinni, væri gott að fá að vita það.

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 14:34
af Ripparinn
það stiður SLI en PCI-E slottin eru mismunandi, einn er x16 og eitt x4 sem er ekki nógo gott, langar að fá þetta 8x og 8x
en þetta eru speccin


Mynd

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 16:27
af svanur08
mæli með GTX 460 klikkað gott kort, getur líka yfirklukkað það svakalega :D

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 23:22
af Ripparinn
Any others ?

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Þri 14. Sep 2010 23:29
af ManiO
460, hiklaust.

Re: Hjálp við val á hlutum.

Sent: Mið 15. Sep 2010 13:15
af Ripparinn
já mér finst þetta mjög erfitt val xd