Hjálp við val á hlutum.
Sent: Þri 14. Sep 2010 00:42
Sælir
Mig vantar smá hjálp, Móðurborðið mitt stiður ekki SLI né neitt og ég á 2x 9800GT, og mig langar í GTX460 kort.
Hvort mynduð þið fá ykkur þetta (http://buy.is/product.php?id_product=732) og setja bæði 9800 kortin í SLI, eða kaupa GTX 460?
svo ruglandi allt saman.. og já ég spila mikið tölvuleiki
Mig vantar smá hjálp, Móðurborðið mitt stiður ekki SLI né neitt og ég á 2x 9800GT, og mig langar í GTX460 kort.
Hvort mynduð þið fá ykkur þetta (http://buy.is/product.php?id_product=732) og setja bæði 9800 kortin í SLI, eða kaupa GTX 460?
svo ruglandi allt saman.. og já ég spila mikið tölvuleiki