Síða 1 af 2

Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 20:50
af ManiO
Er ég sá eini sem reyni að fara vel drukkinn í einhverjum skemmtilegum búning helgina í kringum 31. okt?

Ef ekki endilega skellið inn myndum, komið með það sem þið ætlið að vera þetta árið og hugmynd um búninga sem að hægt er að gera/kaupa.

Seinasta ár var ég í blóðugum skurðlækna búning, mynd fylgir.

Í ár er ég að velta fyrir mér hvort ég eigi að fara sem brjálaður vísindamaður, þarf bara að finna rétta draslið til að kaupa :? Mynd

Annars er "cock block" nokkuð nettur búningur sem ég fann í fyrra þegar ég var að leita að hugmyndum fyrir búning.

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:03
af hauksinick
Veit það er ekki beint halloween"ish" en ég er að pæla að vera pimp :D.....Mynd

Eins og þessi gaur nema hvað ég á svona tígraðann pels (keypti hann eh tíman fyrir eh halloween),þarf því bara að redda mér svona fóðruðum hatt og eh hringjum :D

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:18
af Black
Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 21:21
af vesley
hauksinick skrifaði:Veit það er ekki beint halloween"ish" en ég er að pæla að vera pimp :D.....Mynd

Eins og þessi gaur nema hvað ég á svona tígraðann pels (keypti hann eh tíman fyrir eh halloween),þarf því bara að redda mér svona fóðruðum hatt og eh hringjum :D



Og stærsta úr sem þú mögulega getur fundið ;)

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 22:54
af Nariur
Black skrifaði:Mynd


Áttu þessa snilld í alvöru?

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:20
af dori
Pedo bear væri töffaralegur búningur. Ógnvekjandi og vinalegur í senn.

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:32
af Hargo
Spurning um að prófa Bill Gates outfittið...

Mynd

Nærð þér klárlega í skvísu.

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:43
af ZoRzEr
Mynd

Predobear!

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:47
af Daz
Ég reyndi Gomez Addams fyrir einhverju síðan. Það er gerlegt án þess að kaupa einhvern búning. Mig vantar eitthvað nýtt fyrir 2010 :(

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:49
af Daz
ZoRzEr skrifaði: *snip-pic*
Predobear!


RIP Preadobear

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Lau 11. Sep 2010 23:55
af BjarkiB
Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 00:50
af Black
Nariur skrifaði:
Black skrifaði:Mynd


Áttu þessa snilld í alvöru?


no, but i wish!

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 02:54
af JohnnyX
Black skrifaði:Mynd


win!

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 03:06
af BjarniTS
Verð í herforingjabúninr , snjóhvítum gallabuxum.

Langar samt í pedobear en búningurinn er bara svo dýr í innkaupum og flutning.

/edit

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 03:15
af appel
Hargo skrifaði:Spurning um að prófa Bill Gates outfittið...

Mynd

Nærð þér klárlega í skvísu.


Fæst í DRESSMAN, ekki rétt?

Lookar vel þó.

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 04:21
af g0tlife
Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 07:04
af Black
haha svali buningur

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 13:31
af Jim
Mér finnst voða leiðinlegt þegar að fólk hér á klakanum heldur upp á Hrekkjavöku eða Valentínusardaginn. Þetta eru alls ekki íslenskar hefðir og við töpum hluta af sérstöðu okkar með hverju ári sem líður.

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 13:49
af CendenZ
3.14KA skrifaði:Mér finnst voða leiðinlegt þegar að fólk hér á klakanum heldur upp á Hrekkjavöku eða Valentínusardaginn. Þetta eru alls ekki íslenskar hefðir og við töpum hluta af sérstöðu okkar með hverju ári sem líður.


Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 14:22
af ManiO
3.14KA skrifaði:Mér finnst voða leiðinlegt þegar að fólk hér á klakanum heldur upp á Hrekkjavöku eða Valentínusardaginn. Þetta eru alls ekki íslenskar hefðir og við töpum hluta af sérstöðu okkar með hverju ári sem líður.



Who gives a FLYING FUCK...
Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 18:14
af coldcut
hvað er halloween?

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 19:13
af Kobbmeister
coldcut skrifaði:hvað er halloween?

http://www.youtube.com/watch?v=xpvdAJYvofI

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 20:32
af GuðjónR
Hot dog!
Mynd

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 20:37
af Jim
CendenZ skrifaði:
3.14KA skrifaði:Mér finnst voða leiðinlegt þegar að fólk hér á klakanum heldur upp á Hrekkjavöku eða Valentínusardaginn. Þetta eru alls ekki íslenskar hefðir og við töpum hluta af sérstöðu okkar með hverju ári sem líður.


Mynd


Þetta er keltneskur siður sem að kemur okkur bara ekkert við... Ætliði næst að halda upp á Hanukkah og 4. júlí?

Re: Halloween - Búningaþráður

Sent: Sun 12. Sep 2010 21:46
af ManiO
3.14KA skrifaði:Þetta er keltneskur siður sem að kemur okkur bara ekkert við... Ætliði næst að halda upp á Hanukkah og 4. júlí?


Nei, af hverju myndum við halda upp á ljósahátíð gyðinga og þjóðhátíðardag BNA? Halloween er bara ástæða til þess að fara í búning og skemmta sér með vinum, ekkert heilagt við þetta ólíkt hinum 2 hátíðunum.