Smá gáta
Sent: Fös 10. Sep 2010 00:37
Ég fékk þessa gátu sem bónusspurningu í prófi sem ég var í, í gær...
Sjeik nokkur segir við tvo syni sína að fara hvor á sínum úlfalda til fjarlægrar borgar til að skera úr um það hver muni erfa sig. Sá sem á úlfaldann sem er síðastur í mark vinnur. Eftir að hafa ferðast á úlföldunum í nokkra daga ákveða þeir að biðja vitring um ráð. Eftir að hafa heyrt ráð vitringsins stökkva þeir báðir á bak úlfaldanna og ríða til borgarinnar eins hratt og þeir geta. Hvað sagði vitringurinn við bræðurna?
Sjeik nokkur segir við tvo syni sína að fara hvor á sínum úlfalda til fjarlægrar borgar til að skera úr um það hver muni erfa sig. Sá sem á úlfaldann sem er síðastur í mark vinnur. Eftir að hafa ferðast á úlföldunum í nokkra daga ákveða þeir að biðja vitring um ráð. Eftir að hafa heyrt ráð vitringsins stökkva þeir báðir á bak úlfaldanna og ríða til borgarinnar eins hratt og þeir geta. Hvað sagði vitringurinn við bræðurna?