Síða 1 af 1

Singlet

Sent: Sun 05. Sep 2010 04:55
af gutti
Vantar singlet (145 kg) stærð 56 eða 58 fyrir 14 septmber fá lánað eða kaupa Meira upplýsingar i sima 6994553/8202305

svipað er á þessa mynd link http://www.titansupport.com/products/ot ... nglet.html :!:

Get látið henson saumað fyrir 10 þús kall hvort ég fæ á rétta tíma áður ég fer út 15 september [-o< :oops:

Re: Singlet

Sent: Sun 05. Sep 2010 05:17
af Gerbill
14 sept, á hvaða mót ertu að fara?

Re: Singlet

Sent: Þri 14. Sep 2010 20:59
af gutti
jæja þá er kallin að fara af landinu brot kem aftur 24 sept bið heisla í bili á klakan helló warsjá læt setja myndir hér þegar ég kem heim \:D/ þá best fara að sofa vakna kl 3;00 í nótt :megasmile

Re: Singlet

Sent: Þri 14. Sep 2010 21:13
af GuðjónR
Halda svo uppi heiðri okkar og VINNA ÞETTA!!!!

Gangi þér vel á úti. =D>

Re: Singlet þarf ekki lengur á halda

Sent: Lau 25. Sep 2010 22:37
af gutti
\:D/ \:D/ \:D/ jæja þá kallinn kominn heim úr warsjá silfurhafi í 125 kg flokki í Evrópuleikum Special Olympics í Póllandi \:D/ \:D/ \:D/

Var 152 kg áður ég en byrja að æfa í sumar í sviga byrjun rétt fyrir lok júli á mótið var ég vigtaður 140 KG þá hafa farið 12 kg á 2 hálfur mánuð geri aðrið betur :-" :wtf svo er bara að undirbúa fyri mótið hér heim í haust
ps Voru bara 2 í okkar flokki

Re: Singlet

Sent: Lau 25. Sep 2010 22:40
af GuðjónR
Nohhhh, til hamingju með árangurinn \:D/

Re: Singlet

Sent: Lau 25. Sep 2010 22:43
af gutti
þakka þér nafni =D>

Re: Singlet

Sent: Lau 25. Sep 2010 23:12
af SolidFeather
Hvað varstað lyfta þungu?

Re: Singlet

Sent: Lau 25. Sep 2010 23:25
af BjarkiB
Til hamingju =D>

Re: Singlet

Sent: Lau 25. Sep 2010 23:56
af gutti
SolidFeather skrifaði:Hvað varstað lyfta þungu?


80 kg klikkaði 1 einu sinni var smá stressaður :-" það kemur hjá öllum svo 110 Hné reyndi í 120 kg var ógilt dettið setti ég 135 kg samtals 325 kg það var annar sem tók meira en ég auk þess voru bara við 2 í okkar flokki í 125 + kg