Síða 1 af 1

Senda til Íslands frá USA?

Sent: Þri 31. Ágú 2010 22:44
af addifreysi
Getið þið bent mér á einhverjar góðar búðir í Bandaríkjunum sem senda beint til Íslands, ekki í gegnum shopusa eða eitthvað álíka. :D

Re: Senda til Íslands frá USA?

Sent: Þri 31. Ágú 2010 23:00
af intenz
Amazon

Re: Senda til Íslands frá USA?

Sent: Þri 31. Ágú 2010 23:09
af addifreysi
Amazon eru samt ekki með allt sem ég er að leita af, held ég. t.d. AMD Phenom II X6 Six-Core 1090T

Re: Senda til Íslands frá USA?

Sent: Þri 31. Ágú 2010 23:16
af MatroX
senda amazon ekki bara bækur.diska og eitthvað svona dót?

Re: Senda til Íslands frá USA?

Sent: Þri 31. Ágú 2010 23:54
af Zpand3x
Ef þú ætlar að kaupa AMD Phenom II X6 Six-Core 1090T þá ertu basicly að fá hann á sama verði og hann kostar * 1,255 (vaskur) + smá til að losnar við vesenið að deala við tollinn.
newegg er oftast ódýrastir í USA og þetta er tilboðsverð. tek ekki með sendingarkostnað (+þeir senda ekki til íslands)
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819103849
290$ = 33.910 kr. 33.910 kr * 1,255 = 42.557 kr

Hann kostar 43.390 kr í buy .is og þú losnar við allt vesen og færð vöruna senda heim frítt

Ef þú heldur að þú getir sloppið við að borga vaskinn þá áttu eftir að verða fyrir vonbrigðum.

Græðir ekkert á að kaupa amd örgjörfa í usa, samt borgar það sig stundum á öðrum vörum.