Síða 1 af 1

HeadSet

Sent: Þri 31. Ágú 2010 19:15
af Ripparinn
Sælir :)


Jæja þá er kominn tími á að kaupa headset, ég er með 20k sem ég er til í að spenda á þetta :)
Ég spila leiki mjög mikið, og hlusta á tónlist og vill ég fá sem best úr peningnum :)


Einhver meðmæli ?
sá þessi sem mer lýst á en veit ekki allveg
http://buy.is/product.php?id_product=1177

Re: HeadSet

Sent: Þri 31. Ágú 2010 19:26
af Zpand3x
Ef þú þarf ekki nauðsynlega að fá mic áfastann við heyrnatólin þá er Sennheiser HD 555 líklegast best í undir 20 þús flokknum
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6de9437536