Síða 1 af 1

hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:16
af biturk
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/08/31/log_um_afengisauglysingar_hert/


er þetta nú það sem liggur mikið á?

þvílíkir fávitar sem sitja við stjórn í landinu [-X



hvað ætla þeir að gera....banna hm? formúlu? fótbolta yfirhöfuð? eða á að blurra hálfann skjáinn hjá manni :evil:


það hlýtur að vera eitthvað annað sem að liggur meira á en þetta og gáfulegra fyrir peningana :hnuss

Re: hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:36
af intenz
Af hverju segiru að þetta eigi eftir að kosta eitthvað?

Til að byrja með verða þetta einhverjar fjársektir.

Það er nú bara ríkisskassinn sem græðir af þeim sektum.

Re: hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:41
af Gúrú
Meh þegar að bekkjarfélagar mínir eru meiraðsegja að steikja á sér lifrina á virkum dögum finnst mér ekkert að því að passa uppá þau.

Þetta er hinsvegar ömurleg leið til þess.

Re: hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:43
af biturk
intenz skrifaði:Af hverju segiru að þetta eigi eftir að kosta eitthvað?

Til að byrja með verða þetta einhverjar fjársektir.

Það er nú bara ríkisskassinn sem græðir af þeim sektum.



af því að það kostar að setja lög, fer bæði tími og vinna í það sem gæti farið í eitthvað sem skiptir raunverulega máli.

mér líkar bara ekki þessi kommúnista forræðishyggja alltaf hreint, menn eiga bara að bera ábyrgð á sinni drykkjum svona lög eru alveg óþörf!

Re: hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:48
af Halli25
Gúrú skrifaði:Meh þegar að bekkjarfélagar mínir eru meiraðsegja að steikja á sér lifrina á virkum dögum finnst mér ekkert að því að passa uppá þau.

Þetta er hinsvegar ömurleg leið til þess.

Það eru nú til rannsóknir sem benda til þess að hófleg drykkja sé heilsusamleg ;)

Re: hert lög um áfengisauglýsingar

Sent: Þri 31. Ágú 2010 17:50
af Gúrú
biturk skrifaði:af því að það kostar að setja lög, fer bæði tími og vinna í það sem gæti farið í eitthvað sem skiptir raunverulega máli.
mér líkar bara ekki þessi kommúnista forræðishyggja alltaf hreint, menn eiga bara að bera ábyrgð á sinni drykkjum svona lög eru alveg óþörf!


Ég sakna gömlu góðu tímanna þegar að það voru sígarettuauglýsingar hjá nammirekkunum í búðum.

Annars sparar þetta áfengisframleiðendunum bara pening og hefur engin önnur áhrif.