Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf Blues- » Þri 31. Ágú 2010 00:41

Jæja .. er lengi búinn að langa í HVR 4000 kortið ..
kostar "litlar" 50.000 kall hjá tölvutek .. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=17787
pantaði það að utan í síðustu viku frá Danmörku af öllum stöðum! og kom í dag ..
rúmlega 23.000 kall með öllu ..
Þessi álagning hjá þeim er útúr öllu korti !

Over & out,
Blues-



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf rapport » Þri 31. Ágú 2010 00:52

Ætli þú hafir bara ekki sloppið við einhver gjöld, líklega eitthvað tengt TV ...

En fyrir vöru sem selst hægt þá er ekkert skrítið að verslanir séu með c.a. 100% álagningu, tískuvöruverslanir eru með 3-500% álagningu margar hverjar...

Enda geta þær boðið <80% afslátt á útsölum og samt komið út í plús.

En reyndar þá var nokkuð fróðlegt að heyra frá verði innan ESB.. ef einhver vill gera sér mat úr því í þá umræðu.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf corflame » Þri 31. Ágú 2010 16:19

Hvaða búð keyptirðu þetta hjá?



Skjámynd

Höfundur
Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf Blues- » Þri 31. Ágú 2010 16:37

corflame skrifaði:Hvaða búð keyptirðu þetta hjá?


vefurinn heitir getmore.dk



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf rapport » Sun 05. Sep 2010 15:04

Sýnist á öllu að Tölvutek séu farnir að spara, t.d. búnir að slökkva á heimasíðunni sinni... geðv. pirrandi þegar mann langar loksins að skoða eitthvað... :wink:




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf vesley » Sun 05. Sep 2010 15:11

rapport skrifaði:Sýnist á öllu að Tölvutek séu farnir að spara, t.d. búnir að slökkva á heimasíðunni sinni... geðv. pirrandi þegar mann langar loksins að skoða eitthvað... :wink:



Finnt það nú líklegra að síðan þeirra sé bara niðri vegna annaðhvort bilunnar eða uppfærslu..




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf hsm » Sun 05. Sep 2010 16:38

Þú hefur væntanlega ekki borgað nein gjöld af þessu hér á landi þar sem þetta kort kostar rúmlega 20.000 isl kr. á getmore.dk


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf wicket » Sun 05. Sep 2010 20:13

Þetta snýst nú ekki endilega um símtækið drengir heldur líka að fá mobile friendly síðu sem loadar ekki upp allri síðunni.

Tilgangurinn með því að mobile væða síður almennt er að minnka stærð síðunnar enda gagnamagn dýrt í farsímum.

Ég fer þó oft á vaktina í símanum mínum (HTC Desire) en myndi strax skipta yfir í mobile síðu ef hún væri fyrir hendi. Ekki væri hún bara minni í MB heldur fljótari að hlaðast upp líka.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf Nariur » Sun 05. Sep 2010 20:26

wicket skrifaði:Þetta snýst nú ekki endilega um símtækið drengir heldur líka að fá mobile friendly síðu sem loadar ekki upp allri síðunni.

Tilgangurinn með því að mobile væða síður almennt er að minnka stærð síðunnar enda gagnamagn dýrt í farsímum.

Ég fer þó oft á vaktina í símanum mínum (HTC Desire) en myndi strax skipta yfir í mobile síðu ef hún væri fyrir hendi. Ekki væri hún bara minni í MB heldur fljótari að hlaðast upp líka.


lol


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fáranleg álagning hjá Tölvutek

Pósturaf biturk » Sun 05. Sep 2010 20:35

wicket skrifaði:Þetta snýst nú ekki endilega um símtækið drengir heldur líka að fá mobile friendly síðu sem loadar ekki upp allri síðunni.

Tilgangurinn með því að mobile væða síður almennt er að minnka stærð síðunnar enda gagnamagn dýrt í farsímum.

Ég fer þó oft á vaktina í símanum mínum (HTC Desire) en myndi strax skipta yfir í mobile síðu ef hún væri fyrir hendi. Ekki væri hún bara minni í MB heldur fljótari að hlaðast upp líka.



þú ætlaðir klárlega að pósta þessu inná vaktin mobile þráðinn minn :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!