Síða 1 af 1
Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 00:38
af nessinn
Hvað heita aftur myndir sem hafa þetta layout. Er einhver síða sem er bara dedicated fyrir svona myndir sem einhver veit um?
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 01:38
af gardar
svona myndir kallast forum macros
eiga flest allar uppruna sinn að rekja til chan síðna
http://en.wikipedia.org/wiki/Imageboard
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 03:06
af g0tlife
hahaha hló af þessari mynd
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 08:02
af Dazy crazy
motivational posters held eg
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 08:40
af gardar
Dazy crazy skrifaði:motivational posters held eg
Neibb, þeir eru með svörtum ramma utan um....
sbr.
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 10:10
af beatmaster
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Þri 31. Ágú 2010 11:20
af dori
lolcats eru old
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Mið 01. Sep 2010 02:16
af nessinn
Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Mið 01. Sep 2010 14:01
af dori
Þetta cheezburger vesen er byggt í kringum lolcats. Image macros eru fyndar við og við en alltof ofnotaðar. Bubblaðar myndir eru töff.
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Mið 01. Sep 2010 14:14
af gardar
nessinn skrifaði:Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir
http://jj.am/gallery/v/Images/Macros/
Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?
Sent: Mið 01. Sep 2010 15:07
af Gúrú
Viljiði að ég teikni upp ættartré fyrir ykkur?
Allar myndir með texta
á myndinni eru macros,
allar myndir með ramma utanum myndirnar eru posters, það getur verið texti á posternum og þá er hann oftast motivational eða demotivational, sumir eru 1D10T5 og láta bara einhvern texta í poster, ekki moti né demoti.
Lolcats eru alltaf (allar sem ég hef séð) image macros.