Síða 1 af 1

Hvar finn ég neon/sjálflýsandi spray?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 22:00
af zdndz
Titillinn segir eiginlega allt sem þarf, hvar get ég fundið neon spray eða sjálflýsandi spray? væri snilld ef það væri til í neon grænu/appelsínugulu,
ef eitthver veit hvar ég get fengið, endilega látið mig vita :)

Re: Hvar finn ég neon/sjálflýsandi spray?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 22:27
af lethal3
Þetta fæst í N1 uppá bíldshöfða. svona yfirstrikunarpenna litir

Re: Hvar finn ég neon/sjálflýsandi spray?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 22:36
af zdndz
lethal3 skrifaði:Þetta fæst í N1 uppá bíldshöfða. svona yfirstrikunarpenna litir

uu er þetta svona yfirstrikunarpennar eða sprey brúsi

Re: Hvar finn ég neon/sjálflýsandi spray?

Sent: Mán 30. Ágú 2010 22:50
af donzo
zdndz skrifaði:
lethal3 skrifaði:Þetta fæst í N1 uppá bíldshöfða. svona yfirstrikunarpenna litir

uu er þetta svona yfirstrikunarpennar eða sprey brúsi

yfirstrikunarpenni