Hvar finn ég neon/sjálflýsandi spray?
Sent: Mán 30. Ágú 2010 22:00
Titillinn segir eiginlega allt sem þarf, hvar get ég fundið neon spray eða sjálflýsandi spray? væri snilld ef það væri til í neon grænu/appelsínugulu,
ef eitthver veit hvar ég get fengið, endilega látið mig vita
ef eitthver veit hvar ég get fengið, endilega látið mig vita