Síða 1 af 1

Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:42
af chaplin
Er við það að fara henda ca. 120 cd diskum en finnst eins og ég ætti að gera eitthvað sniðugt við þá, fyrsta hugmyndin var að festa þá í loftið hjá mér, fá smá mirror, væri líklegast virkilega nett, eruði vaktararnir með betri hugmyndir?

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:45
af urban
finna einhvern félaga sem að á slatta af skrifuðum diskum í hulstrum
skipta þeim út :)
horfa á félagan verða vondan

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:45
af hauksinick
klippa þá niður í miljón búta og hengja upp í loftið..gæti lookað cool

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:46
af BjarkiB
Hengja þá úti á tré eða eitthvað og lýsa kastara á diskana.

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:46
af chaplin
Gæti verið svalasta og merkilegast uppfinning.. ever..

Mynd

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 21:50
af intenz
Anti Beer Spiller, snilld! :lol:

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 22:31
af Hj0llz
klippa niður í búta og líma á körfubolta....festa svo línu í boltann og þá ertu kominn með diskókúlu

Re: Hvað skal gera við ónothæfa / ónýta diska.

Sent: Þri 24. Ágú 2010 23:25
af dori
Ef þú ert með spindle fyrir þetta þá væri sjúklega svalt að búa til svona "hollow cd spindle" eins og "hollow book" Mynd