Síða 1 af 1

Leit að nýjum farsíma

Sent: Þri 24. Ágú 2010 02:22
af Hvati
Já, það er víst kominn tími til að kaupa sér nýjan farsíma fyrst að sá fyrri er ónýtur, en það er frekar erfitt að velja. Hvaða síma mælið þið með sem kostar undir 40k?

Re: Leit að nýjum farsíma

Sent: Þri 24. Ágú 2010 02:42
af birgirdavid
Nokia 5230 ,á svoleiðis síma mér finnst hann snilld það er gps með íslensku korti og allt ;)

Re: Leit að nýjum farsíma

Sent: Þri 24. Ágú 2010 09:26
af BjarkiB
Vantar einnig nýjan síma, þar sem batteríið í HTC s730(http://www.coolsmartphone.com/article745.html) símanum mínum er eigilega búið. Budget 20 til 40 (helst ekki svona hátt þó).