Síða 1 af 2
Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 02:47
af BjarniTS
Er kominn með þessi lög nokkuð vel og er í þessu erfiðleikastigi.
Eru þið með hugmyndir af fleiri lögum í svipuðum geira til að spila ?
Annars þá er ég búinn að vera að fikta núna í sumar svona að alvöru ef að marka má harða skinnið undir nöglunum á vinstri hendinni á mér
Leonard Cohen - HallelujahBubbi - MóðirBubbi - AfganBubbi - Sumarið er tíminnBubbi - Rómeó og JúlíaEru fleiri að spila hérna á vaktinni ?
Er með kassagítar , Hohner HC20.
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 03:07
af ViktorS
tja er búinn að æfa í 5 ár
3 ár á kassagítar og svo 2 á rafmagnsgítar
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 04:40
af svanur08
Lærðu with or without you með u2 þessi tekur þetta nett vel
--->
http://www.youtube.com/watch?v=L4CR3GoB3YY
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 07:27
af einarhr
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 11:02
af CendenZ
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 12:31
af KermitTheFrog
Ég er búinn að spila síðan é var 10 ára á gítar. Spila reyndar voða lítið á kassagítar lengur. En ég myndi mæla með t.d. Good Riddance med Green Day, Karma Police og Creep með Radiohead, Mama Said með Metallica, Tribute og Kickapoo með Tenacious D.
Btw, harða skinnið undir nöglunum heitir sigg
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 14:21
af BjarniTS
Þessi lög eiga óhuggulega vel við mig.
Er að fá capó á næstu dögum og þó að jolene hljómi vel án , þá á það eftir að hljóma betur með.
ER samt að spila meira líkt þarna white stripes útgáfunni , og til að gera upphafsstefið er nóg að bara spila þrjá efstu strengina með dm grip.
Hér er eitt til viðótar
johnny Cash - Aint no graveps :
Hvernig væri samt að stofan vaktarhljómsveit ?
Lög á borð við "Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni?" , og "Gefðu mér kælingu elskan" , gætu vakið mikla athygli !
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 14:28
af JohnnyX
Er Nova ekki enn þá með útilegubækurnar sem voru með fullt af sniðugum lögum?
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Fös 20. Ágú 2010 16:47
af einarhr
BjarniTS skrifaði:Þessi lög eiga óhuggulega vel við mig.
Er að fá capó á næstu dögum og þó að jolene hljómi vel án , þá á það eftir að hljóma betur með.
ER samt að spila meira líkt þarna white stripes útgáfunni , og til að gera upphafsstefið er nóg að bara spila þrjá efstu strengina með dm grip.
Hér er eitt til viðótar
johnny Cash - Aint no graveps :
Hvernig væri samt að stofan vaktarhljómsveit ?
Lög á borð við "Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni?" , og "Gefðu mér kælingu elskan" , gætu vakið mikla athygli !
Já er það ekki máið, hittumst á Vent eða Team Speak og djömmum hahahah
Edit,,, Ég er búin að fikta í c tæp tvö ár með smá hjálp frá stórabróði og er þetta lagið sem ég hef verið að mastera í sumar. Er ekki nógu góður að spila bæði á gítar og munnhörpu en kann samt sem áður smá á hana en æfingin skapar meistarann
http://www.gitargrip.is/song/heart-of-gold/
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Mið 25. Ágú 2010 01:01
af BjarniTS
einarhr skrifaði:BjarniTS skrifaði:Þessi lög eiga óhuggulega vel við mig.
Er að fá capó á næstu dögum og þó að jolene hljómi vel án , þá á það eftir að hljóma betur með.
ER samt að spila meira líkt þarna white stripes útgáfunni , og til að gera upphafsstefið er nóg að bara spila þrjá efstu strengina með dm grip.
Hér er eitt til viðótar
johnny Cash - Aint no graveps :
Hvernig væri samt að stofan vaktarhljómsveit ?
Lög á borð við "Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni?" , og "Gefðu mér kælingu elskan" , gætu vakið mikla athygli !
Já er það ekki máið, hittumst á Vent eða Team Speak og djömmum hahahah
Edit,,, Ég er búin að fikta í c tæp tvö ár með smá hjálp frá stórabróði og er þetta lagið sem ég hef verið að mastera í sumar. Er ekki nógu góður að spila bæði á gítar og munnhörpu en kann samt sem áður smá á hana en æfingin skapar meistarann
http://www.gitargrip.is/song/heart-of-gold/
Haha lýst vel á ,
En já þetta lag þarna er challange , hann spilar það stöðugt þarna götuspilarinn fyrir utan 10 - 11 á næturnar , JóJó , hann gerir það ekkert smá vel.
En annars , travis útgáfan af hit me baby ,
http://www.ultimate-guitar.com/tabs/t/t ... me_crd.htmÞetta er æði !
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Mið 25. Ágú 2010 10:49
af lukkuláki
CendenZ skrifaði:http://www.songsterr.com
Þú er hafsjór af frábærum heimasíðum !
Þessi er snilld.
Annars mæli ég með að læra að plokka smá þá er
House of the rising sun frábært í það og mjög einfalt
http://www.youtube.com/watch?v=mmdPQp6JcdkÞetta er fyrsta lagið sem ég lærði og bý að því að kunna að plokka strengina æ síðan sem er meira
en vinur minn og fínn gítarleikari getur sagt hann kann ekki að plokka.
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Mið 25. Ágú 2010 11:34
af Tesli
Náið ykkur í GuitarPro, ég á svo um 20.000 lög sem hægt er að ná í einum zip file á torrent síðum.
Sparar manni virkilega mikinn tíma að sjá hvort töbin séu flott og rétt í spilun.
http://www.youtube.com/watch?v=EFU9kC_k ... ure=searchÞessu forriti þakka ég fyrir getuna mína á gítar í dag, búinn að nota þetta forrit í svona 6ár
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Mið 25. Ágú 2010 13:52
af hauksinick
BjarniTS skrifaði:ps :
Hvernig væri samt að stofan vaktarhljómsveit ?
Lög á borð við "Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni?" , og "Gefðu mér kælingu elskan" , gætu vakið mikla athygli !
hehe það væri geðveikt
..Hehe ég get glamrað einhvað á gítar og bassa
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Lau 24. Sep 2011 17:48
af BjarniTS
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Lau 24. Sep 2011 17:57
af tdog
BjarniTS skrifaði:Hvernig væri samt að stofan vaktarhljómsveit ?
Lög á borð við "Hvað er málið með allt þetta vinnsluminni?" , og "Gefðu mér kælingu elskan" , gætu vakið mikla athygli !
„Snertu músina mína“, “Taktu til á harðadisknum“ og “Hann er sneggri en SSD“
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Lau 24. Sep 2011 18:18
af SolidFeather
Transilvanian Hunger
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 21:00
af BjarniTS
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 21:26
af Gummzzi
Er í námi
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 21:53
af Gerbill
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:24
af BjarniTS
Sammála.
Líka high five til þeirra sem ná að taka þetta (mega vera tveir saman þar sem það er ekki annað en sanngjarnt)
http://www.youtube.com/watch?v=l-qgum7hFXk
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:37
af Daz
Þetta fyrra er AWESOME.
Þetta seinna er bleh. Gaurinn sem er að "pikka" er að nota nögl
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:49
af BjarniTS
Daz skrifaði:Þetta fyrra er AWESOME.
Þetta seinna er bleh. Gaurinn sem er að "pikka" er að nota nögl
Já , þessir naglanotandi tónlistarmenn.
Algerir svindlarar.
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:52
af Plushy
Ekki vera bitrir því hann er betri en þið
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:55
af BjarniTS
Plushy skrifaði:Ekki vera bitrir því hann er betri en þið
Mitt var kaldhæðni , þessi gaur er betri en flestir hérna geta ýmindað sér að verða.
haha
Ef að ég verð einhvenrtímann nálægt því jafn góður og þessi gaur þá verð ég svooo sáttur.
Re: Gítarlög í dag , sem henta fyrir áhugamann.
Sent: Þri 11. Okt 2011 22:59
af urban
úr því að þið eruð að ræða gítarleik
http://www.youtube.com/watch?v=YFQm6xnVRD0snilldarlag tekið á skemmtilegan hátt
og að mér skillst, tiltölulega einfalt fyrir þokkalegan spilara