jæja nú er ég að fara byrja í Iðnaðar og vélverkfræði í Háskóla Íslands. Þetta byrjar í næstu viku og kannski svolítið heimskulegt að vera pæla í þessu núna en hefur enhver á þessu spjalli hugmynd um hversu nauðsínlegar fartölvur eru í þessu námi? eru áfangar kenndir með því sjónarmiði að allir séu með lappa?
annars ef þetta er nauðsín þá auglýsi ég eftir enhverju ferðatölvuhræi á smá pening. Megið bara senda mér pm ef þið eigið enhverja fartölvu sem þið eruð hættir að nota og batteríið hundlélgt og langar að selja hana á enhverja peninga.
HÍ fartölva nauðsínleg?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
Þú þarft ekki tölvu til að hafa með þér í tímum. Fyrirlestrarnir eru þess eðlis að þú græðir ansi lítið á því að hafa tölvu með þér. Nánast allir sem maður sér nota tölvu í fyrirlestrum eru yfirleitt að surfa eða á msn (sá reyndar einusinni gaur sem var á fullu í WoW en það er önnur saga).
Aftur á móti þarftu að hafa aðgang að tölvu til að leysa heimaverkefni en þetta þarf ekki að vera nein súper græja.
Aftur á móti þarftu að hafa aðgang að tölvu til að leysa heimaverkefni en þetta þarf ekki að vera nein súper græja.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
ok fræbært verð með fræbæra tölvu heima hjá mér . Þetta var einmitt svona mín frammhaldskóla ár var að gera allt annað en að læra í tölvuni , þangað til að tölvan bilaði. Ég er ekki að grínast með að sú bilun hækkaði einkanir mínar.
Reiknaði með þetta væri öðruvísi í Háskóla. Maður ætti að vera þroskaðari einstaklingur og getað slökkt á netkortinu í tímum.
Reiknaði með þetta væri öðruvísi í Háskóla. Maður ætti að vera þroskaðari einstaklingur og getað slökkt á netkortinu í tímum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
já ég ætti kannski að taka einn svona auka íslensku áfanga, því hana kann ég ekki vel
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
mItz skrifaði:Þarft sennilegast fartölvu fyrir AutoCad.
Nei. Þarft bara aðgang að tölvu með autocad, engin þörf á lappa.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
jæja eins og ég segji má alveg senda mér skilaboð ef enhver vill selja mér ódýra fartölvu, batteríið má vera mjög lélegt. er extras hrifin af ibm,lenavo eða toshiba
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
Ég er ósammála þér dadik.
Ef maður temur sér "misnotkunina" á tölvunni og notar tölvuna einungis í námið er það margfalt betra. Skrifa fyrirlesturinn niður, maður græðir margfalt meira á því en ef maður er bara að hlusta.
Þú lærir meira á því að hlusta, skrifa niður og renna yfir allt eftir á heldur en að hlusta bara og renna yfir glærur sem þú fékkst annarstaðar frá.
Það er að segja ef þú nýtir þér tölvuna sem námsgagn en ekki leiktæki.
Ef maður temur sér "misnotkunina" á tölvunni og notar tölvuna einungis í námið er það margfalt betra. Skrifa fyrirlesturinn niður, maður græðir margfalt meira á því en ef maður er bara að hlusta.
Þú lærir meira á því að hlusta, skrifa niður og renna yfir allt eftir á heldur en að hlusta bara og renna yfir glærur sem þú fékkst annarstaðar frá.
Það er að segja ef þú nýtir þér tölvuna sem námsgagn en ekki leiktæki.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
intenz skrifaði:Ég er ósammála þér dadik.
Ef maður temur sér "misnotkunina" á tölvunni og notar tölvuna einungis í námið er það margfalt betra. Skrifa fyrirlesturinn niður, maður græðir margfalt meira á því en ef maður er bara að hlusta.
Þú lærir meira á því að hlusta, skrifa niður og renna yfir allt eftir á heldur en að hlusta bara og renna yfir glærur sem þú fékkst annarstaðar frá.
Það er að segja ef þú nýtir þér tölvuna sem námsgagn en ekki leiktæki.
Góður punktur!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
Þú ert að misskilja mig.
Ég sagði aldrei að hann ætti ekki að glósa, hann er einfaldlega að fara í þannig nám að tölvan kemur honum að litlum notum í tímum. Mín reynsla af þessu námi er amk sú að í þessum kúrsum sem hann er að fara í ( Eðlisfræði 1, Rekstrarfræði, Stærðfræðigreining, Línuleg algebra, Tölvunarfræði I) geri tölvan lítið til að hjálpa honum. Mögulega í Tölvunarfræði I en hafa menn prófað að glósa greiningu eitt á tölvu?
Ég sagði aldrei að hann ætti ekki að glósa, hann er einfaldlega að fara í þannig nám að tölvan kemur honum að litlum notum í tímum. Mín reynsla af þessu námi er amk sú að í þessum kúrsum sem hann er að fara í ( Eðlisfræði 1, Rekstrarfræði, Stærðfræðigreining, Línuleg algebra, Tölvunarfræði I) geri tölvan lítið til að hjálpa honum. Mögulega í Tölvunarfræði I en hafa menn prófað að glósa greiningu eitt á tölvu?
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
dadik skrifaði:Þú ert að misskilja mig.
Ég sagði aldrei að hann ætti ekki að glósa, hann er einfaldlega að fara í þannig nám að tölvan kemur honum að litlum notum í tímum. Mín reynsla af þessu námi er amk sú að í þessum kúrsum sem hann er að fara í ( Eðlisfræði 1, Rekstrarfræði, Stærðfræðigreining, Línuleg algebra, Tölvunarfræði I) geri tölvan lítið til að hjálpa honum. Mögulega í Tölvunarfræði I en hafa menn prófað að glósa greiningu eitt á tölvu?
Ef að menn eru vel færir á latex (ég veit að þetta er ekki með réttum hástöfum) þá er það hægt. Sérstaklega eftir að Reynir Axelsson hætti, en þá var nú tæpt að glósa hvort sem er.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: HÍ fartölva nauðsínleg?
jæja ég er ekki alveg viss hvað ég á að skilja út úr þessum umræðum. En ég þarf allavega ekkert að vera stressa mig yfir þessu, sé bara til ef ég finn fyrir því að mér vanti oft tölvu.
það voru jú allir tölvulausir fyrir nokkrum árum.
það voru jú allir tölvulausir fyrir nokkrum árum.