Panta af Newegg
Sent: Fim 12. Ágú 2010 14:07
Ég er að hugsa um að panta mér fartölvu frá Newegg þar sem að foreldrar mínir eru að skella sér til Bandaríkjanna.
Til þess að geta það þarf maður að gefa upp svokallað permanent address og senda þangað.
Ég hef ekki aðgang að neinu svoleiðis og eina leiðin er að senda á hótelið þar sem foreldrar mínir verða.
Eina undantekningin til að senda á hótel er ef viðkomandi sem pantar er starfsmaður með búsetu í BNA.
Þannig ég spyr: þeir sem hafa átt viðskipti við Newegg, hvernig gerðuð þið það?
Með fyrirfram þökk
Til þess að geta það þarf maður að gefa upp svokallað permanent address og senda þangað.
Ég hef ekki aðgang að neinu svoleiðis og eina leiðin er að senda á hótelið þar sem foreldrar mínir verða.
Eina undantekningin til að senda á hótel er ef viðkomandi sem pantar er starfsmaður með búsetu í BNA.
Þannig ég spyr: þeir sem hafa átt viðskipti við Newegg, hvernig gerðuð þið það?
Með fyrirfram þökk