Síða 1 af 1

Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 10:29
af GuðjónR
Fékk þetta pm í gær, hélt fyrst að hann væri að grínast...en nei :)
Ég gerði honum því greiða og bannaði hann til miðvikudags :roll:

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 10:36
af zedro
Bahahahahahah :lol:

Mesta snilld ever, kannast að vísu við þetta. Þyrfti að láta ipbanna mig á facebook :oops:

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 11:06
af JohnnyX
ég hefði átt að klippa á netsnúruna í prófunum....

btw GuðjónR, takk innilega fyrir awesom titil :D

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 11:11
af urban
hahahaha
jæja fínt að hafa þetta hérna til þess að minna á það að unbanna hann :)

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 11:32
af GuðjónR
urban skrifaði:hahahaha
jæja fínt að hafa þetta hérna til þess að minna á það að unbanna hann :)


hehehe já...
Ég stillti reyndar kerfið á að unbanna : 2010-08-11-00:00 hef ekki notað þann fídus áður, ætti að gerast á miðnætti í kvöld :)

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 11:49
af zedro
GuðjónR skrifaði:
urban skrifaði:hahahaha
jæja fínt að hafa þetta hérna til þess að minna á það að unbanna hann :)


hehehe já...
Ég stillti reyndar kerfið á að unbanna : 2010-08-11-00:00 hef ekki notað þann fídus áður, ætti að gerast á miðnætti í kvöld :)

NEI MAÐUR :shock: Prófið er á morgunn! Ef maðurinn er að taka all nighter þá er allt farið í fökk :lol:

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 11:56
af GuðjónR
ooóóóó

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 14:01
af beatmaster
Þetta er tær snilld!


Offtopic:
Guðjón afhverju 2+2=2?

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 14:27
af GuðjónR
Þegar stórt er spurt......

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 15:49
af Orri
GuðjónR skrifaði:Þegar stórt er spurt......

er lítið svarað ?

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 15:57
af ManiO
Orri skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þegar stórt er spurt......

er lítið svarað ?


Er fátt um svör.

Re: Er hægt að vera meira háður spjallinu en þetta?

Sent: Þri 10. Ágú 2010 16:06
af Sphinx
JohnnyX skrifaði:ég hefði átt að klippa á netsnúruna í prófunum....

btw GuðjónR, takk innilega fyrir awesom titil :D



þetta væri nettara :P ( . Y . ) :)