Síða 1 af 8

Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Sent: Mán 09. Ágú 2010 23:18
af GuðjónR
Á einhver hérna riffil? ef svo er þá hvernig?
Sjálfur á ég gamla CBC 3" haglabyssu sem ég hef ekki hleypt af í mööörg ár.

Hef verið að spá í að kaupa mér lítinn riffil, 22 cal. ætti að vera fínt til að skjóta á mark (ég á svo mikið af tómum bjórdósum).
Búinn að browsa vefinn og af því sem ég hef séð þá líst mér best á Marlin rifflana.

Flottur riffill
Marlin með 12 skota röri undir hlaupi
Marlin með magasíni.

Sjónaukar
Þessi er töff...

Æji...bara pælingar...

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mán 09. Ágú 2010 23:56
af sakaxxx
ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn

minn er með Bushnell 3-9x32 þú þarft ekkert betri sjónauka en það imo

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mán 09. Ágú 2010 23:58
af GuðjónR
sakaxxx skrifaði:ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn


Ég var einmitt að spá í það, mér finnst 981 "flottari" þ.e. með rörið undir, en kannski hentugra að vera með magasín, hægt að eiga nokkur magasín.

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:06
af sakaxxx
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn


Ég var einmitt að spá í það, mér finnst 981 "flottari" þ.e. með rörið undir, en kannski hentugra að vera með magasín, hægt að eiga nokkur magasín.



gleimdi einu með 981t að þú getur skotið .22lr .22l og .22 short ég minnir að ég kom 22 stutt 22cal skot í magasínið

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:09
af GuðjónR
sakaxxx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn


Ég var einmitt að spá í það, mér finnst 981 "flottari" þ.e. með rörið undir, en kannski hentugra að vera með magasín, hægt að eiga nokkur magasín.



gleimdi einu með 981t að þú getur skotið .22lr .22l og .22 short ég minnir að ég kom 22 stutt 22cal skot í magasínið


Hver er munurinn á .22lr og .22l ? veit að short eru þessi pínu litlu. Og gæti ég ekki notað þau í magasín riffil?

Ertu með sjónauka?

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:18
af sakaxxx
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn


Ég var einmitt að spá í það, mér finnst 981 "flottari" þ.e. með rörið undir, en kannski hentugra að vera með magasín, hægt að eiga nokkur magasín.



gleimdi einu með 981t að þú getur skotið .22lr .22l og .22 short ég minnir að ég kom 22 stutt 22cal skot í magasínið


Hver er munurinn á .22lr og .22l ? veit að short eru þessi pínu litlu. Og gæti ég ekki notað þau í magasín riffil?

Ertu með sjónauka?



munurinn á .22lr og l er að .22l er órlítið styttri en þau eru nánast hætt í fremleiðslu

miðaðvið það sem ég ehf lesið þá er ekki hægt að nota .22s skot í .22lr magasín nema í sérstök magasín sem eru gerð fyrir .22s og .22lr
magasínið í marlin 925 tekur ekki .22s



ég er með Bushnell 3-9x32 sjónauka

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:25
af GuðjónR
Þannig að sennilega með Marlin 925 þá gæti maður nota short með þar til gerðu magasíni. Annars held ég að það sé svo sem engin tilgangurm með að nota short.

Ég er einmitt að spá í sjónauka eins og þú ert með, eða jafnvel 4-12x40 það munar ekki miklu á verði, ertu sáttur við sjónaukann þinn?
http://www.vesturrost.is/vorur.aspx?Pro ... goryID=166

Ef þú værir að kaupa þér riffil í dag, með þá reynlsu sem þú hefur, hvaða riffil myndir þú kaupa?

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 00:46
af sakaxxx
GuðjónR skrifaði:Þannig að sennilega með Marlin 925 þá gæti maður nota short með þar til gerðu magasíni. Annars held ég að það sé svo sem engin tilgangurm með að nota short.

Ég er einmitt að spá í sjónauka eins og þú ert með, eða jafnvel 4-12x40 það munar ekki miklu á verði, ertu sáttur við sjónaukann þinn?
http://www.vesturrost.is/vorur.aspx?Pro ... goryID=166

Ef þú værir að kaupa þér riffil í dag, með þá reynlsu sem þú hefur, hvaða riffil myndir þú kaupa?



ef ég væri að kaupa mér ódyran .22 þá mundi ég fá mér marlin 925

ég er sáttur með sjónauka minn hann er bjartur og nákvæmur 4-12x40 er ef eflaust betri og það munar ekki miklu á verði, mér finnst samt 9x zoom alveg nóg þarsem .22 er nákvæmur upp að 150 metrum

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 01:43
af GuðjónR
Þú tækir þá 925 fram yfir 981t.
En ef þú værir ekkert endilega að leita af "ódýrum" .22 væri eitthvað annað sem þú myndir velja frekar?

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 22:27
af Glazier
Úúú.. hahah

Reglur skrifaði:15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 22:29
af GuðjónR
Glazier skrifaði:Úúú.. hahah

Reglur skrifaði:15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.

Hvaða bump ertu að tala um?

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 22:52
af MrT
GuðjónR skrifaði:
Glazier skrifaði:Úúú.. hahah

Reglur skrifaði:15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.

Hvaða bump ertu að tala um?


Jaa.. Hann er kerfisstjóri svo hann fær væntanlega að segja að hlutir séu hvað sem hann vill að þeir séu. Hins vegar veist þú klárlega betur. En ég virðist eiga síðasta orðið.

:/

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 22:55
af urban
Glazier skrifaði:Úúú.. hahah

Reglur skrifaði:15. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


það kallast ekki bumb að spjalla á spjallborði kjáni :)

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Þri 10. Ágú 2010 23:54
af Glazier
Hahah.. hann eyddi commentinu sínu :roll: :roll:

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 00:18
af CendenZ
iss, þú færð þér Remington M700 P-útgáfa og þá ertu bara kominn í þetta!

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 00:22
af GuðjónR
Allt of dýrt að kaupa skot í svoleiðis riffla, sérstaklega ef maður ætlar bara að leika sér að skjóta á mark.

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 00:31
af hauksinick
GuðjónR skrifaði:Allt of dýrt að kaupa skot í svoleiðis riffla, sérstaklega ef maður ætlar bara að leika sér að skjóta á mark.


en þá geturu sagt ,,Já ég er akkúrat með remington riffil''

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 12:12
af himminn
*Hóst* loftbyssa *hóst*

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 17:17
af urban
himminn skrifaði:*Hóst* loftbyssa *hóst*


afhverju í ósköpunum að kaupa sér loftbyssu þegar að þú getur keypt þér alvöru riffil ?

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 18:16
af Kobbmeister
Gera þetta almennilega og smygla inn 50 cal. riffil :D

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 19:10
af GuðjónR
lol. loftbyssa segir einn og .50 fallbyssa segir annar :D
Ég má í raun kaupa hvað sem er, enda með byssuleyfi og á einn haglara inn í skáp.
En ég verð að hafa efni á skotunum, annars er ekkert gaman.

Annars finnst mér þetta spes: http://www.sportveidi.is/?id=3&activemenu=menu3
Sjáið "Minkabyssuna" neðst :)

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 19:16
af Black
Verður að moddan :lol:

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 19:18
af info
GuðjónR skrifaði:lol. loftbyssa segir einn og .50 fallbyssa segir annar :D
Ég má í raun kaupa hvað sem er, enda með byssuleyfi og á einn haglara inn í skáp.
En ég verð að hafa efni á skotunum, annars er ekkert gaman.

Annars finnst mér þetta spes: http://www.sportveidi.is/?id=3&activemenu=menu3
Sjáið "Minkabyssuna" neðst :)


hvað finnst þér svona spes við þessa byssu? :)

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 19:42
af bixer
ég held að honum finnist "skammbyssur" bara kúl, ég væri alveg til í minnkabyssu til að leika mér með. ég held að hann sé bara að fara að leika sér eitthvað með þetta dót. finnst ekki líklegt að hann sé að fara út í alvöru veiðar með 22 cal riffli

allavega finnst mér minnkabyssan ofur svöl!

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Sent: Mið 11. Ágú 2010 19:57
af GuðjónR
Þetta er skammbyssa, ég hélt þær væru ólöglegar á íslandi.
Kannski er verið að fara í kringum lögin með því að kalla þetta minkabyssu.

Annars væri cool að fá sér .22 riffil og láta smíða hljóðdeyfi, ekki það að hávaðinn sé mikill og reyndar lítill með subsonic skotum, bara svo töff.