Varðandi ICEBITS
Sent: Mán 09. Ágú 2010 03:22
af peturthorra
Sælir , ég lennti í svolitlu fyndnu núna , að accountinn minn var gerður óvirkur núna áðan , ég styrkti þá fyrir 2 dögum fyrir 50$ , og það er enginn leið á ná á þessum djöfulsins vitleysingum. ef einhver veit hvernig ég get náð á þeim , þá endilega segja mér það. Þ.e.a.s ef þetta er ekki bilun eða óvart , þá ætla ég að banka heima hjá þessum gæjum og fá aurinn minn til baka.
Re: Varðandi ICEBITS
Sent: Mán 09. Ágú 2010 10:24
af BjarniTS
Cool story bro !
Nei nei , segi svona , 100% sammála þér , alveg fáránleg hegðun af þeirra hálfu.
Finnst frábært að einhver styrki , ég meina það ert þú sem ert að borga fyrir okkur hina sem að ekki styrkjum nóg.
Leiðinlegt að heyra og vonandi færðu peninginn til baka eða accontinn opnaðan á ný.
Myndi senda samt bara mail á allar adressur þarna sem þú finnur varðandi þetta , þ.e.a.s á stjórnendum.