Síða 1 af 1
Basis ehf
Sent: Lau 24. Júl 2010 14:55
af Páll
Er eitthver með reynslu af þessu fyrirtæki? Ég er með vél sem að mig langar að setja í sal hjá þeim..
1984.is benti mér á þá..
Re: Basis ehf
Sent: Lau 24. Júl 2010 15:20
af Lexxinn
Myndi örugglega hjálpa ef þú segðir frá því í hvað tölvan færi í hjá þeim
Re: Basis ehf
Sent: Lau 24. Júl 2010 15:26
af Páll
Verður bara server, hýsing...
Re: Basis ehf
Sent: Lau 24. Júl 2010 15:26
af starionturbo
Basis eru fínir, öllum þeim fyrirtækjum sem ég hef unnið hjá, hafa viðskipti við basis. þeas. að hýsa servera og ekkert nema gott um það að segja
Reyndar orðnir of fáir starfsmenn þar núna...
Re: Basis ehf
Sent: Lau 24. Júl 2010 16:26
af Páll
Frábært, ætla senda þeim email.