Síða 1 af 1

Carbon fiber límmiðar ?

Sent: Fim 08. Júl 2010 01:08
af Glazier
Hvar er hægt að kaupa svoleiðis ?
Og ef þið vitið hvar er hægt að kaupa þá, vitiði ca. hversu þykkir þeir eru og hvað þeir kosta ?
Helst eitthvað sem maður getur skorið niður sjálfur..

Re: Carbon fiber límmiðar ?

Sent: Fim 08. Júl 2010 04:42
af Viktor
Myndi giska á svona bílaplebbabúðir... getur ath þar.