Síða 1 af 2

Tölvutek.

Sent: Fös 02. Júl 2010 03:42
af Elisvk
Jæja, hlaut að koma loksins að þessu... síðustu vikur er ég búinn að vera brjálaður yfir netinu heima hjá mér en enginn tekur eftir þessu nema ég, það er eins og að netið "detti út". fyrir um það bil korteri tók ég eftir að þetta var tölvan mín sem ég verslaði af Tölvutek. Hún fór í einhvern máðuð eða eitthvað í viðgerð hjá Tölvutek fyrir örfáum mánuðum og fékk ég ekki góða þjónustu frá þeim þar sem alltaf var seinkað hvenær hún yrði tilbúin. Nóg um það. Ég ætla mér að skila þessari tölvu og fá fulla endurgreiðslu :). já. Vildi bara láta vita hér að ég mæli alls ekki með þessum Acer tölvu þar sem hún hefur verið drasl frá upphafi. Þetta er Ssangyong Musso tölvuheimsins. Ekki nóg með það að þegar ég fékk hana úr viðgerð hjá þeim þá þurfti ég að fara í gegnum engin smá vandræði og marga tölvupósta til microsoft til þess að fá mitt "genuine validation" á stýrikerfið mitt þar sem þeir föttuðu ekki að ef þeir breyta um móðurborð ofl þekkir stýrikerfið ekki tölvuna sem það er allt í einu komið á. (ég keypti W7).

Þessi bilun hagar sér þannig að allt í einu dett ég út af netinu og netið er stanslaust að reyna að identify-a netið, swappar frá unidentified til public og bara í rugli, var á netinu á annari tölvu fyrir hliðiná. Þetta gerist bara eftir ca 3 klst af notkun og pirrandi þegar þetta gerist þar sem ég spila tölvuleiki á netinu :) (ekki wow/cs).

Þið sem ætlið að vera e'h að rage-a á mig.. FU þið þurfið ekkert að lesa þetta.

Re: Tölvutek.

Sent: Fös 02. Júl 2010 08:41
af AntiTrust
Get nánast sagt þér það strax að meira en mánaðargamalli tölvu færðu ekki að skila fyrir fulla endurgreiðslu. Er ekki einu sinni viss um að neytendalögin séu þín megin, hvað þá búðin.

Re: Tölvutek.

Sent: Fös 02. Júl 2010 08:47
af Skari
Held þetta sé frekar eitthvað stillingar atriði hjá þér, ekki hægt að kenna tölvufyritækjum um allt saman.

Re: Tölvutek.

Sent: Fös 02. Júl 2010 08:51
af AntiTrust
Skari skrifaði:Held þetta sé frekar eitthvað stillingar atriði hjá þér, ekki hægt að kenna tölvufyritækjum um allt saman.


Ég er alveg sammála þér. Að fara og heimta nýja tölvu án þess að svo mikið sem enduruppsetja stýrikerfið aftur til að útiloka að þetta sé hugbúnaðarvandamál er fáránalegt með meiru.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 08:45
af Elisvk
meh... þetta drasl er alltaf bilandi og svo löguðu þeir heldur ekki allt þegar ég sendi hana síðast til þeirra, sagði þeim frá því en nennti ekki að senda tölvuna í viðgerð til þeirra eitt annað skiptið. Það er 2 ára ábyrgð og þeir sögðust þurfa líta á hana til að hugsa um endurgreiðslu.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 09:40
af GuðjónR
En hvað er bilað í tölvunni ? (ég er að reyna að átta mig á því sem þú ert að segja).

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 11:40
af FuriousJoe
Acer vélar eru sendar til umboðs í viðgerð, Þannig að í raun liggur sökin ekki hjá Tölvutek, ef þeir eru að fá vélina til sín frá umboði aftur og umboð segir að hún séi í lagi.
Varðandi seinkun getur það einnig verið vegna þess að tölva er hjá umboði sem stendur ekki við lofaða tímasetningu, sem bitnar á Tölvutek.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 12:40
af Minuz1
Elisvk skrifaði:Jæja, hlaut að koma loksins að þessu... síðustu vikur er ég búinn að vera brjálaður yfir netinu heima hjá mér en enginn tekur eftir þessu nema ég, það er eins og að netið "detti út". fyrir um það bil korteri tók ég eftir að þetta var tölvan mín sem ég verslaði af Tölvutek. Hún fór í einhvern máðuð eða eitthvað í viðgerð hjá Tölvutek fyrir örfáum mánuðum og fékk ég ekki góða þjónustu frá þeim þar sem alltaf var seinkað hvenær hún yrði tilbúin. Nóg um það. Ég ætla mér að skila þessari tölvu og fá fulla endurgreiðslu :). já. Vildi bara láta vita hér að ég mæli alls ekki með þessum Acer tölvu þar sem hún hefur verið drasl frá upphafi. Þetta er Ssangyong Musso tölvuheimsins. Ekki nóg með það að þegar ég fékk hana úr viðgerð hjá þeim þá þurfti ég að fara í gegnum engin smá vandræði og marga tölvupósta til microsoft til þess að fá mitt "genuine validation" á stýrikerfið mitt þar sem þeir föttuðu ekki að ef þeir breyta um móðurborð ofl þekkir stýrikerfið ekki tölvuna sem það er allt í einu komið á. (ég keypti W7).

Þessi bilun hagar sér þannig að allt í einu dett ég út af netinu og netið er stanslaust að reyna að identify-a netið, swappar frá unidentified til public og bara í rugli, var á netinu á annari tölvu fyrir hliðiná. Þetta gerist bara eftir ca 3 klst af notkun og pirrandi þegar þetta gerist þar sem ég spila tölvuleiki á netinu :) (ekki wow/cs).

Þið sem ætlið að vera e'h að rage-a á mig.. FU þið þurfið ekkert að lesa þetta.



Hljómar eins og þeir hafi lagað netkortið hjá þér sem er líklegast innbyggt, þannig að þeir hafa skipt um móðurborð.
Microsoft Windows Genuine validation kemur tölvutek ekkert við, það er mál milli þín og microsoft.

Svo kemur þú aftur með að það sé bilað netkortið? er búið að laga það eða ekki?

NB. það ert þú sem ert að rage-a hérna...þannig að FU á þig bara sko :Þ

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 13:03
af AntiTrust
Maini skrifaði:Acer vélar eru sendar til umboðs í viðgerð, Þannig að í raun liggur sökin ekki hjá Tölvutek, ef þeir eru að fá vélina til sín frá umboði aftur og umboð segir að hún séi í lagi.
Varðandi seinkun getur það einnig verið vegna þess að tölva er hjá umboði sem stendur ekki við lofaða tímasetningu, sem bitnar á Tölvutek.


Alveg burtséð frá þessu máli þá er þetta sem þú talar um, samband milli sölu og umboðs/viðgerðaraðila e-ð sem kemur kaupanda ekkert við. Kaupandi veit þetta ekki þegar hann kaupir vélina og býst því að sjálfsögðu við sama viðgerðartíma og aðrir fá. Að öðru leyti ætti að taka það sérstaklega fram við sölu að ef til bilunar kæmi að vélar frá þessum framleiðanda geta þeir ekki þjónustað sjálfir og því mætti eiga von á lengri viðgerðartíma ef til þess kæmi.

Þeas, kaupandi á ekki að þurfa að þjást fyrir það að neinu leyti að söluaðili eigi í viðskiptum við aðra hvað varðar ábyrgðarmál. Ef þarf ætti söluaðili einfaldlega að útvega með einum eða öðrum hætti að vélar fái flýtimeðferð hjá þjónustuaðila, og að sjálfsögðu fara persónulega yfir vélar sem eru að koma frá utanaðkomandi aðilum og sjá til þess að viðgerðin hafi heppnast. Svo ég best viti til reyndar var þetta regla hjá Tölvutek, regla sem ekki margir aðrir sem ég þekki til tileinka sér.

En ef ég tek að mér viðgerð fyrir Jón, og hef ekki tíma sjálfur og bið félaga minn um að redda mér, og hann skilar tölvunni til mín og ég beint til Jóns, og í ljós kemur að tölvan sé enn biluð, tek ég að sjálfsögðu á mig alla sök sem hans þjónustuaðili. Sem ábyrgðaraðili fyrir búnaði sem þeir selja þarf Tölvutek að sjálfsögðu að taka á sig ábyrgð fyrir seinkun á viðgerð eða illra framkvæmdri viðgerð, alveg óviðkomandi því hver framkvæmdi hana.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 13:04
af Ulli
verð nú að Viðurkénna að þessir gaurar á verkstæðinu þarna hjá þeim halda að þeir séu æðri en allir.
sendi tölvuna mína þarna í viðgerð þar sem hún var farinn að slökva á sér Randomly.
No blue screen .
svo var hún hætt að hveikja á sér nema eftir kanski eftir að ég var búin að reyna í 100 skyfti.
prófaði að skyfta um psu og þá hveikti hún alltaf á sér.
svo þegar það var slögt á henni heyrðist hátíðni hljóð ú psu í henni.
Capasitor að fara?

ég allavega gerði ráð fyrir að psu væri að gefa sig.

viðgerða maðurinn hringdi í mig.
hann var að kjæla hanna eftir eithver stress test...
hann flashaði Biosin og setti inn eith Raid drivera???er bara með 1 hd
tölvan hveikir á sér og er hún tilbúin.
ég spyr hvort að hann hafi skoðað þetta með þetta hátíðni hljóð.
hann seijir að hann sé orðin svo gamall að hann heyri ekkert svona.
hann verður pirraður þegar ég fer að spyrja eithvað meira út í þetta.
seijir að hann sé búin að vinna við þetta í 15 ár jarri jarri jarri.
ég verð pirraður og seiji að ég ætli að sækja tölvuna og skélli á hann.
þegar ég sækji hana bið ég starfsmann sem afgreiðir mig að prófa að setja hana í samband án þess að hveikja á henni.
hann fer og gerir það...
kemur aftur og seijist ekki hafa heyrt neitt.

ég fer heim set í samband og það fyrsta sem ég heyri er þetta hátíðni hljóð.
en tölvan hveikir á sér.eins og er..


Veit það ekki en ég hef verslað slatta þarna bæði fyrir sjálfan mig og fyrir familyen varahluti í 3 pc tölvur og 4 laptops.


frekar slapt hjá þeim.
sérstaklega að fara hæka tónin og sýna þennan hroka.
ég verð svo reiður þegar menn gera það og þræta fyrir hluti sem þeir skoða ekki einu sinni.
Blood boiling

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 13:41
af emmi
Þetta hátíðnihljóð sem þú talar um að heyrist frá PSU'inu er ekki óalgengt. Ég hef oft lent í þessu sjálfur, málið er bara að sumir PSU'ar eru betur byggðir en aðrir.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 13:43
af FuriousJoe
AntiTrust skrifaði:
Maini skrifaði:Acer vélar eru sendar til umboðs í viðgerð, Þannig að í raun liggur sökin ekki hjá Tölvutek, ef þeir eru að fá vélina til sín frá umboði aftur og umboð segir að hún séi í lagi.
Varðandi seinkun getur það einnig verið vegna þess að tölva er hjá umboði sem stendur ekki við lofaða tímasetningu, sem bitnar á Tölvutek.


Alveg burtséð frá þessu máli þá er þetta sem þú talar um, samband milli sölu og umboðs/viðgerðaraðila e-ð sem kemur kaupanda ekkert við. Kaupandi veit þetta ekki þegar hann kaupir vélina og býst því að sjálfsögðu við sama viðgerðartíma og aðrir fá. Að öðru leyti ætti að taka það sérstaklega fram við sölu að ef til bilunar kæmi að vélar frá þessum framleiðanda geta þeir ekki þjónustað sjálfir og því mætti eiga von á lengri viðgerðartíma ef til þess kæmi.

Þeas, kaupandi á ekki að þurfa að þjást fyrir það að neinu leyti að söluaðili eigi í viðskiptum við aðra hvað varðar ábyrgðarmál. Ef þarf ætti söluaðili einfaldlega að útvega með einum eða öðrum hætti að vélar fái flýtimeðferð hjá þjónustuaðila, og að sjálfsögðu fara persónulega yfir vélar sem eru að koma frá utanaðkomandi aðilum og sjá til þess að viðgerðin hafi heppnast. Svo ég best viti til reyndar var þetta regla hjá Tölvutek, regla sem ekki margir aðrir sem ég þekki til tileinka sér.

En ef ég tek að mér viðgerð fyrir Jón, og hef ekki tíma sjálfur og bið félaga minn um að redda mér, og hann skilar tölvunni til mín og ég beint til Jóns, og í ljós kemur að tölvan sé enn biluð, tek ég að sjálfsögðu á mig alla sök sem hans þjónustuaðili. Sem ábyrgðaraðili fyrir búnaði sem þeir selja þarf Tölvutek að sjálfsögðu að taka á sig ábyrgð fyrir seinkun á viðgerð eða illra framkvæmdri viðgerð, alveg óviðkomandi því hver framkvæmdi hana.



Algjörlega, var einungis að benda á ferlið. Margir sem vita það ekki.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 14:52
af Ulli
emmi skrifaði:Þetta hátíðnihljóð sem þú talar um að heyrist frá PSU'inu er ekki óalgengt. Ég hef oft lent í þessu sjálfur, málið er bara að sumir PSU'ar eru betur byggðir en aðrir.



ansi slæmnt þegar maður getur ekki sofið við þetta.
þetta heyrðist ekki þegar ég keypti það.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 14:54
af Jimmy
Búinn að prófa PSUið á annari grein?

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 15:08
af Ulli
mörgum. og öðru bæjarfélagi :P
er með 2 psu hitt virkar 100% og er hljóðlaust

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 15:18
af emmi
Veit vel að þetta er pirrandi, sérstaklega þegar maður kaupir 30þús kr aflgjafa með þessu aukahljóði. :)

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 18:58
af Elisvk
AntiTrust skrifaði:
Maini skrifaði:Acer vélar eru sendar til umboðs í viðgerð, Þannig að í raun liggur sökin ekki hjá Tölvutek, ef þeir eru að fá vélina til sín frá umboði aftur og umboð segir að hún séi í lagi.
Varðandi seinkun getur það einnig verið vegna þess að tölva er hjá umboði sem stendur ekki við lofaða tímasetningu, sem bitnar á Tölvutek.


Alveg burtséð frá þessu máli þá er þetta sem þú talar um, samband milli sölu og umboðs/viðgerðaraðila e-ð sem kemur kaupanda ekkert við. Kaupandi veit þetta ekki þegar hann kaupir vélina og býst því að sjálfsögðu við sama viðgerðartíma og aðrir fá. Að öðru leyti ætti að taka það sérstaklega fram við sölu að ef til bilunar kæmi að vélar frá þessum framleiðanda geta þeir ekki þjónustað sjálfir og því mætti eiga von á lengri viðgerðartíma ef til þess kæmi.

Þeas, kaupandi á ekki að þurfa að þjást fyrir það að neinu leyti að söluaðili eigi í viðskiptum við aðra hvað varðar ábyrgðarmál. Ef þarf ætti söluaðili einfaldlega að útvega með einum eða öðrum hætti að vélar fái flýtimeðferð hjá þjónustuaðila, og að sjálfsögðu fara persónulega yfir vélar sem eru að koma frá utanaðkomandi aðilum og sjá til þess að viðgerðin hafi heppnast. Svo ég best viti til reyndar var þetta regla hjá Tölvutek, regla sem ekki margir aðrir sem ég þekki til tileinka sér.

En ef ég tek að mér viðgerð fyrir Jón, og hef ekki tíma sjálfur og bið félaga minn um að redda mér, og hann skilar tölvunni til mín og ég beint til Jóns, og í ljós kemur að tölvan sé enn biluð, tek ég að sjálfsögðu á mig alla sök sem hans þjónustuaðili. Sem ábyrgðaraðili fyrir búnaði sem þeir selja þarf Tölvutek að sjálfsögðu að taka á sig ábyrgð fyrir seinkun á viðgerð eða illra framkvæmdri viðgerð, alveg óviðkomandi því hver framkvæmdi hana.



jebb, sammála þessu, þegar maður dílar við fyrirtæki sem selur tölvur og er með ábyrgð á þeim á maður ekki að þurfa að vera að eltast við lélega viðgerðarmenn. Fyrsta lagi ætlaði ég að borga fyrir flýtimeðferð, náunginn í svar sagði ca 11 dagar. Eftir mánuð af seinkunum ofl neitaði ég að borga mynnir mig 6000 í flýtimeðferðarkostnað og ég fékk tölvuna enn með ónýtann hátalara... (gerðist á degi 2 sem er skrítið því ég nota 99% headphone og stillt lágt á kvöldin að horfa á mynd etch með hátalara). Netkortið hegðar sé gjörsamlega óreglulega, það dettur út og getur ekki ákveðið sig hvað það er að tengjast, hoppar á 2 sec fresti yfir í public connection etc... þetta er ekki bara með þráðlausu heldur líka snúru. Þetta gerist stundum eftir 3 min af notkun á netinu og stundum eftir 5 tíma notkun og þetta er ekki netið heima hjá mér því ég var með aðra tölvu fyrir hliðina á mér á netinu í fullu lagi. Prufaði að hlusta á lag á youtube. Oftast er eina úrræðið að retstarta tölvunni til að laga þetta.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 19:05
af GuðjónR
Gæti verið að routerinn sé í bullinu ?

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 19:33
af AntiTrust
Það að þetta gerist bæði á WiFi sem og LAN segir mér eitt : Þetta er ekki hardware bilun heldur stýrikerfis eða driver fuckup hjá þér eða router/AP.

Basicly, 99% ekki ábyrgðarmál.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 20:50
af Minuz1
AntiTrust skrifaði:Það að þetta gerist bæði á WiFi sem og LAN segir mér eitt : Þetta er ekki hardware bilun heldur stýrikerfis eða driver fuckup hjá þér eða router/AP.

Basicly, 99% ekki ábyrgðarmál.


Driver vandamál mætti kannski rekja til uppsetningar eða framleiðanda, en ég einhvernvegin efast um það í þessu tilfelli.

Re: Tölvutek.

Sent: Lau 03. Júl 2010 20:54
af AntiTrust
Minuz1 skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það að þetta gerist bæði á WiFi sem og LAN segir mér eitt : Þetta er ekki hardware bilun heldur stýrikerfis eða driver fuckup hjá þér eða router/AP.

Basicly, 99% ekki ábyrgðarmál.


Driver vandamál mætti kannski rekja til uppsetningar eða framleiðanda, en ég einhvernvegin efast um það í þessu tilfelli.


Njah, þegar ég hugsaði um það er það varla driver issue þegar það á við tvo net adaptera.

Re: Tölvutek.

Sent: Sun 04. Júl 2010 18:48
af Elisvk
held þetta sé ekki driver þar sem þetta er bæði á þráðlausa og súru netinu en það var algjörlega f-ed up að fá driverinn fyrir súru, hann kom fyrst ekki út fyrr en e'h 2 mánuðum eftir að ég keypti tölvuna. Ætla að fara með hana þegar ég hef tíma, er alltaf að vinna.

Re: Tölvutek.

Sent: Sun 04. Júl 2010 19:03
af BjarniTS
*

Re: Tölvutek.

Sent: Sun 04. Júl 2010 19:07
af Elisvk
BjarniTS skrifaði:Tölvutek gleymdu að senda inn pöntun fyrir mig á 2x varahlutum , fékk hlutina u.þ.b 3 mánuðum eftir að ég talaði við þá í fyrsta skipti og var þá annar þeirra vitlaus afgreiddur.(rangur hlutur)
Talaði við gaur þarna sem gaf mér smá afslátt , var sáttur með það en svo sá ég að það var orðið of seint að fara aftur í pöntunarferlið og ég vildi 1xhlut í inneignarnótu eða endurgreiðslu , þá var afslátturinn dreginn(af öðrum stjarfsmanni) til baka.
Sá var líka dónalegur og einnig sá sem klúðraði pöntuninni.
Versla aldrei þarna og enginn úr minni fjölskyldu.
Bendi öllum á að leita annað.


jebb, ástæðan fyrir að ég hætti að vera "nice" við þá var einmitt útaf einhverju svona, hroka og óþarfa leiðindum fyrir að koma inn í búðina.

En annars er þetta líklegast ekki driver vandamál og held ekki router því þetta var líka með gamla routerinn og er núna með glænýjann rosa flottann trendnet router.

Re: Tölvutek.

Sent: Sun 04. Júl 2010 21:30
af rapport
Ég er kannski svona svakalega "neytendaréttar sinnaður" en...

Tölutek mun græða mun meira á að endurgreiða "Elisvk" en að standa í stappi við hann og "neyða" hann til að vera með tölvu frá þeim sem hann "hatar" út af lífinu.

Eins og Sigmundur Ernir mundi segja "Í ein augabragði" geta þeir unnið þennan slag með því að endurgreiða vöruna.

Hinn möguleikinn er að standa í 3 ára stappi (ekki tveggja ára líkt og þeir segja, seinast þegar ég vissi var 3ár ábyrgð á raftækjum til neytenda).

Hvað þeir gera svo við tölvuna er góð spurning...

a) Bilanagreina hana og læra að svara kúnnum sem lenda í sömu vandræðum (sterkur leikur).

b) Selja hana sem notaða líkt og EJS gerir í "Outlet" flipanum á EJS.is

c) Láta sína starfsmenn fá hana ódýrt eða nota hana til að "græja" þá upp

d) Skila henni til framleiðanda með bilanagreiningu og fá hana endurgreidda.


Að þröngva henni upp á Elisvk er einfaldlega leti að mínu áliti