Síða 1 af 1
Hvar býrðu
Sent: Þri 29. Jún 2010 22:31
af kubbur
svona í framhaldi af Aldurskönnuninni
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 00:18
af coldone
Það vantar full mikið uppá þessa könnun. Hvar á t.d. höfuðborgarsvæðið, suðurnesin eða vestfirðir að haka við? Mætti síðan hafa útlönd í þessu líka.
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 00:21
af Gunnar
satt hja coldone +
4. gr.
Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
þetta er frekar tilgangslaust...
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 00:48
af urban
heyrðu miðað við þetta þá hvergi...
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 00:51
af biturk
urban skrifaði:heyrðu miðað við þetta þá hvergi...
núi vona ég að þú sért í útlöndum því annars hefur átt sér stað heljarins fial
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 00:54
af BjarniTS
biturk skrifaði:urban skrifaði:heyrðu miðað við þetta þá hvergi...
núi vona ég að þú sért í útlöndum því annars hefur átt sér stað
heljarins fial :lol:
Hann gæti búið uppi á hálendi.
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 01:04
af urban
biturk skrifaði:urban skrifaði:heyrðu miðað við þetta þá hvergi...
núi vona ég að þú sért í útlöndum því annars hefur átt sér stað heljarins fial
ég bý í vestmannaeyjum
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 01:39
af biturk
urban skrifaði:biturk skrifaði:urban skrifaði:heyrðu miðað við þetta þá hvergi...
núi vona ég að þú sért í útlöndum því annars hefur átt sér stað heljarins fial
ég bý í vestmannaeyjum
ég vissi það þú ert í útlöndum
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 03:41
af Viktor
Ef ég er í RVK er ég á suð-vesturlandi... hmmm
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 05:29
af Danni V8
Valmöguleikarnir ættu að vera:
Norðurlandi
Norðausturlandi
Austurlandi
Suðausturlandi
Suðurlandi
Suðvesturlandi
Vesturlandi
Norðvesturlandi
Erlendis.
Ég myndi telja Vestmannaeyjar með suðurlandinu.
Keflavík t.d. er þannig staðsett að það er ekki hægt að setja hana í vesturland né suðurlandið svo suðvestur verður það að vera.
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 10:38
af kubbur
voðalegir vælukjóar eruð þið, það er ekkert sem heitir suðvesturland, en hinsvegar væri hægt að segja vestanlega á suðurlandinu, og ég efast um að útlendingar(vestmenn) séu að fara að mæta á lanið
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 12:57
af urban
kubbur skrifaði:voðalegir vælukjóar eruð þið, það er ekkert sem heitir suðvesturland, en hinsvegar væri hægt að segja vestanlega á suðurlandinu, og ég efast um að útlendingar(vestmenn) séu að fara að mæta á lanið
jæja ég er greinilega ekki velkominn
en nei, ég á svo sem ekki vona á því að koma á þetta, en hvernig í ósköpunum færðu það út að það sé ekkert til sem að heitir suðvestuland ?
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 13:08
af kubbur
af því að landinu er skipt upp í 4 hluta, ekki 8
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 13:12
af Vectro
kubbur skrifaði:af því að landinu er skipt upp í 4 hluta, ekki 8
Íslandsvefurinn skrifaði:http://www.islandsvefurinn.is/landshlut ... sw&menu=swSuðvesturland nær yfir Gullbringu- og Kjósarsýslu. Innan þessa svæðis eru Reykjanesskagi, Hengilssvæðið og Esjan. Esjan, sem er stærsta fjallið, setur svip sinn á höfuðborgina en Reykjanesið einkennist af hraunum af ýmsum gerðum. Ekki er mikla byggð að finna utan þéttbýlis og landbúnaður er lítill. Meira en 60% þjóðarinnar búa á þessu tiltölulega litla svæði, í Reykjavík og nágrannabæjum. Reykjanes er ólíkt flestum öðrum svæðum landsins að því leyti að þar eru engar ár og örfá vötn. Jarðhiti er mikill og er kannski öðrum þáttum fremur einkennandi fyrir landshlutann.
Íslandsvefurinn skrifaði:Landshlutar
Suðvesturland
Vesturland
Vestfirðir
Norðurland
Norðausturland
Austfirðir
Suðausturland
Suðurland
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 13:24
af 121310
Segðu bara afsakið og gerðu nýann þráð með réttum spurningum og biddu um að þessi verði látinn vera eða eh. þá verða vonandi flestir rólegir
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 13:43
af kubbur
finnst þetta bara óþarfa væl
Re: Hvar býrðu
Sent: Mið 30. Jún 2010 14:23
af Klemmi
Ég ætla að taka mér það bessaleyfi að læsa þessum þræði.