Home server

Allt utan efnis

Höfundur
Chrome
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 16:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Home server

Pósturaf Chrome » Mán 28. Jún 2010 13:41

Já, ég er með aukatölvu og mig langar að setja upp home network server, troða fullt af hörðum diskum í hann og svo allir sem eru að niðurhala á heimilinu geta hennt því þangað svo þegar að maður vill horfa á mynd þá getur maður sótt hana þaðan, hvaða stýrikerfi mæliði með í þetta ? (Allir á heimilinu nota windows mest) og einhver sérstök forrit sem að maður gæti notað í þetta til þess að einfalda manni gagnasendinguna ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Home server

Pósturaf AntiTrust » Mán 28. Jún 2010 14:10

Windows Home server!

Ekki spurning, hentar að mér heyrist fullkomnlega í þetta. Er búinn að nota hann persónulega sjálfur í um 2 ár núna og get ekki beðið eftir 2008 útgáfunni (Vail).

- Viðbjóðslega sniðug og hagkvæm backup lausn
- Localised user möppur (eins og litli bróðir domain)
- Storage pool, hendir bara hvaða diskum sem þú vilt í vélina og WHS býr til eitt stórt pláss sem allir hafa aðgang að
- Remote aðgangur hvaðan sem er inná allar vélar tengdar WHSinum
- Media streaming möguleikar, þó svo að það séu til mörg forrit sem gera það betur




Höfundur
Chrome
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 10. Maí 2009 16:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Home server

Pósturaf Chrome » Mán 28. Jún 2010 14:22

Takk kærlega fyrir, ætla að prófa þetta.