Vantar ráð um kaup á sjónvarpi
Sent: Mán 28. Jún 2010 12:46
Sælir vaktarar, mig vantar ráð við að kaupa nýtt sjónvarp, það þarf að vera 32"+ og verðhugmynd var ca 140 þús
.. ég myndi nota það mest í Ps3 spilun og ég vill helst hafa það FULL HD (eða skiptir miklu máli hvort það sé full hd eða hd ready ?) væri til í e-r góðar hugmyndir
