Síða 1 af 3

Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 16:45
af Daz
Ef það eru fleiri eins og ég sem kíkja bara örsjaldann inn í Steam, þá er ekki úr vegi að benda á að það er byrjuð sumarútsala.
Overlord complete pack (1 og 2) á 4,5$
Bioshock 2 á 15$
Trine á 4$

Gott mál.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 16:48
af ZoRzEr
Búinn að kaupa alltof mikið í dag. Hryllingur. :P

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 17:00
af Daz
Ég er að reyna að halda í mér, reikna nú samt með að kaupa eitthvað á endanum.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 17:12
af Daz
Dagur 2 strax kominn:
Resident Evil 5 á 12$.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 18:02
af vesley
Eru þeir ekki nánast alltaf með svona útsölur á ýmsum leikjum ? hef tekið furðulega mikið eftir þessu undanfarið.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 19:01
af Daz
vesley skrifaði:Eru þeir ekki nánast alltaf með svona útsölur á ýmsum leikjum ? hef tekið furðulega mikið eftir þessu undanfarið.


Það hefur verið svolítið af stökum leikjum á útsölu nýlega, en núna eru margir pakkar í heila viku á útsölu og svo nokkur sértilboð á dag. T.d. í dag er RE5 með 75% afslætti.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 21:19
af chaplin
Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 21:29
af Frost
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Borderlands er ruglaður í co-op! Ég og vinur minn eyddum heilu helgunum í co-op.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 22:28
af ZoRzEr
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Ég er maður í Co-op anytime.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Fös 25. Jún 2010 22:47
af dnz
Frost skrifaði:
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Borderlands er ruglaður í co-op! Ég og vinur minn eyddum heilu helgunum í co-op.

Hah það var awesome, vinurinn hérna og mæli með borderlands, fáááránlega skemmtilegur í co-op

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 01:23
af vesley
Skelli mér á borderlands strax í næsta mánuði , taka svona vaktar session?, þeir meðlimir sem eiga leikinn detta í co-op : )

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 01:31
af Hvati
ég er game í Borderlands Co-op :D

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 10:39
af Hjaltiatla
Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 13:18
af Frost
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 13:21
af GullMoli
Frost skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P


Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 14:02
af Frost
GullMoli skrifaði:
Frost skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum


Counter Strike samfélagið er stóóóóóóórt :P


Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


Já satt en það spila hann samt mjög margir.

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 14:10
af g0tlife
keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 14:15
af GullMoli
Er borderlands búinn að fara á ofur afslátt núna? (í gær eða fyrradag)

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 15:26
af Frost
gotlife skrifaði:keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha


Mass Effect er svo góður að orð geta ekki lýst því! But this picture does... Mynd

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 15:46
af littli-Jake
GullMoli skrifaði:
Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


VERTU ÚTI :evil:

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 16:18
af GullMoli
littli-Jake skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Ekki íslenska source félagið, og 1.6 fer minnkandi með hverjum degi, fólk er farið að átta sig á því hvað þetta er mikil drulla :lol:


VERTU ÚTI :evil:


híhí

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 16:29
af chaplin
ZoRzEr skrifaði:
daanielin skrifaði:Borderland here I come! Hver er geim í Coop? :twisted:


Ég er maður í Co-op anytime.

Ég, þú, lan, soon!

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 17:00
af Daz
gotlife skrifaði:keipti mér Mass Effect leikina Resident Evil 5 og alla commandos í einum pakka á 5$ haha


Wa-hat?

Mass Effect + RE5 + Commandos = 5$ ??

(ég keypti mér ME um daginn og Overlord settið núna :oops: )

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Lau 26. Jún 2010 20:00
af Black
WUT WUT! ég græddi 6þ krónur á þessari útsölu, keypti 6leiki fyrir 6000kr, sko fyrir 2dögum, og það var ekki tekið útaf kortinu mínu :D

Re: Steam útsala byrjuð

Sent: Mán 28. Jún 2010 13:39
af Daz
Civ IV pakki á 10$ . Enþá SVO margir dagar eftir af þessari útsölu!!