Síða 1 af 1

7" fartölvur, dealer?

Sent: Lau 12. Jún 2010 21:18
af ColdIce
Sælir Vaktarar. Er að spegúlera, er enginn að selja þessar 7" vélar lengur? Kostuðu alltaf um 30k, með 2gb SSD, týpa t.d. 701
Vantar fartölvu fyrir skólann og ekkert annað, svo ef þú veistu um nýjar ódýrar vélar, láttu mig vita :)

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 01:58
af Glazier
Friðjón hjá buy.is getur eflaust pantað fyrir þig 7" fartölvu ef þú bara segir honum nákvæmlega hvaða vél þú villt ;)

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 02:19
af ColdIce
Glazier skrifaði:Friðjón hjá buy.is getur eflaust pantað fyrir þig 7" fartölvu ef þú bara segir honum nákvæmlega hvaða vél þú villt ;)

var einmitt að bölva því að hann væri ekki með eitthvað lítið og krúttlegt hjá sér :p
Sendi honum mail :)

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 02:26
af Glazier
ColdIce skrifaði:
Glazier skrifaði:Friðjón hjá buy.is getur eflaust pantað fyrir þig 7" fartölvu ef þú bara segir honum nákvæmlega hvaða vél þú villt ;)

var einmitt að bölva því að hann væri ekki með eitthvað lítið og krúttlegt hjá sér :p
Sendi honum mail :)

Taktu þá fram þá vél sem þú villt..
Ef þú gerir það ekki þá færðu bara mail til baka þar sem hann biður þig um það :)

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 02:31
af ColdIce
Glazier skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Glazier skrifaði:Friðjón hjá buy.is getur eflaust pantað fyrir þig 7" fartölvu ef þú bara segir honum nákvæmlega hvaða vél þú villt ;)

var einmitt að bölva því að hann væri ekki með eitthvað lítið og krúttlegt hjá sér :p
Sendi honum mail :)

Taktu þá fram þá vél sem þú villt..
Ef þú gerir það ekki þá færðu bara mail til baka þar sem hann biður þig um það :)

Ég spurði hvort hann gæti flutt inn ódýra fartölvu, eins og t.d. eee 701 með 2gb SSD
Sagði honum einnig að hann mætti láta mig vita ef hann vissi um eitthvað ódýrt

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 11:12
af IL2

Re: 7" fartölvur, dealer?

Sent: Sun 13. Jún 2010 12:22
af ColdIce

Það er ekki fræðilegur að þessi vél hafi kostað 80k. 900mhz vélarnar voru á 29.900, þannig að ég er nokkuð viss um að þessi 666mhz vél hafi verið ódýrari en hann segir :/