Sölulaun á bílasölum?
Sent: Þri 08. Jún 2010 22:20
Veit einhver hvað eru svona meðal sölulaun á bílasölum? Veit að þessar ódýrustu sölur eru að bjóða föst sölulaun fyrir ákveðna verðflokka, aðrar eru með þetta sem prósentutölu. Langaði bara að vita svona hvað væri normið hjá þessum helstu bílasölum ef einhver þekkir til og er oft að braska með bíla.
Hvernig er það annars, hvor borgar sölulaunin - seljandi eða kaupandi? Sem sagt ef ég ætla að kaupa mér bíl, býð í hann 500þús kall og það er samþykkt, þarf ég þá að borga sölulaun bílasalans aukalega eða er það hlutverk seljandans?
Hvernig er það annars, hvor borgar sölulaunin - seljandi eða kaupandi? Sem sagt ef ég ætla að kaupa mér bíl, býð í hann 500þús kall og það er samþykkt, þarf ég þá að borga sölulaun bílasalans aukalega eða er það hlutverk seljandans?