Síða 1 af 1

Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 17:05
af hauksinick
vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þetta.En hvaða forrit getur maður notað til þess að nota tölvuna sem útvarp...S.S það er útvarpsstöð hérna í þorlákshöfn yfir hafnardagana.Hvernig get ég hlustað á það í tölvunni ?...semsagt slá inn bara tíðnina og fá það þá þannig.

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 17:21
af Oak
þarft FM móttakara í tölvuna þína og það er góð spurning hvort það sé nokkuð selt hérna heima...

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 17:25
af Olafst
Flest öll sjónvarpskort taka líka við FM útvarpssendingum.
T.d. þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3879b75489

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 17:38
af Oak
var búinn að gleyma sjónvarpskortunum :D

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 18:22
af mattiisak
afhverju ekki bara nota útvarp?

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 20:44
af hauksinick
mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?


æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 21:08
af hagur
hauksinick skrifaði:
mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?


æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D


Já, af því að allar tölvur hafa innbyggðan FM móttakara :lol:

En svona án gríns, sendir þessi stöð ekki út á Internetinu? Það er eina vitið í dag, finnst mér. Þá þarftu engan auka jaðarbúnað, bara Internettengingu og einhvern fínan spilara :wink:

Re: Útvarp í tölvu

Sent: Mán 31. Maí 2010 23:03
af hauksinick
hagur skrifaði:
hauksinick skrifaði:
mattiisak skrifaði:afhverju ekki bara nota útvarp?


æji var að vona að það væri einhvað forrit sem krafðist engis jaðarbúnaðs,nennti hreinlega ekki niður að ná í útvarpið :D


Já, af því að allar tölvur hafa innbyggðan FM móttakara :lol:

En svona án gríns, sendir þessi stöð ekki út á Internetinu? Það er eina vitið í dag, finnst mér. Þá þarftu engan auka jaðarbúnað, bara Internettengingu og einhvern fínan spilara :wink:


þessvegna spurði ég.Sorry að ég veit ekki allt.