Síða 1 af 1
Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 18:14
af tolli60
Eg er að hugsa um að prófa Ubuntu í sjónvarpstölvuna mína.En ég nota hana líka sem server fyrir fartölvurnar mínar sem eru með win7 winnur þetta saman?
Re: Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 18:54
af dezeGno
Já, getur sett upp Samba, sem getur share-að files fyrir mac, win og linux.
Getur googlað tutorial um hvernig á að setja það upp.
Re: Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 18:58
af Oak
það er mjög auðvelt að deila á milli ubuntu og windows.
hvaða version af ubuntu ertu með ?
Re: Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 19:45
af tolli60
ubuntu-10.04 Eg var að sækja það,er ekki búinn að setja það upp.en hvernig er með forrit? ég nota sjónvarpstðlvuna til að Rippa og eins fyrir Heimavideoin mín. Alla Dvd diska sem ég kaupi rippa ég og geymi í tölvunni.Eru forrit sem gera þetta í Ubuntu?
Re: Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 19:51
af mind
Víst þetta er sjónvarpstölva þá geturðu mjög oft bara samnýtt forritið sem þú ert að nota til að spila til að rippa líka.
T.d. XBMC eða MythTV
XMBC er það
http://xbmc.org/donj/2009/06/19/dvd-ripper-script/
Re: Ubuntu
Sent: Fös 28. Maí 2010 20:22
af Amything
Mæli með Ubuntu remix netbook útgáfunni. Er með hana á minni tv-tölvu, mun sjónvarpsvænni heldur en hefðbundna Ubuntu desktop útgáfan og væntanlega léttari líka.