Síða 1 af 1

AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 01:15
af Nördaklessa
sælir vaktarar, ég er búinn að google allskonar Rewiew um amd vs intel.
það sem ég hef fundið hingað til er að AMD er betri í ýmsum leikum og forritum og öfugt. er einhver sem get sýnt þetta á svötru og hvítu hvor eru með betri örgjörva? eða er þetta bara eins og vörubílstjórar með sýna tröllatrú á T.d Volo eða Benz?

Hvað finnst ykkur?

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 01:20
af AntiTrust
Googlaðu þér bara betur til.

Þetta er svo stórt umræðuefni að þú færð aldrei botn í þetta með því að spyrja usera á forumi, ekki hér allavega.

Tveir ólíkir framleiðendur, ólík tækni, ólíkar vörur, ólík verð, og mislík frammistaða. Ég hef alltaf verið Intel maður, og hef ekki séð ástæðu hingað til að breyta um.

Hérna er fín lesning f. þig :

http://www.zdnet.com/blog/datacenter/in ... matter/165

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 01:22
af Sphinx
Intel :megasmile

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 01:25
af mattiisak
AMD

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 01:28
af Nördaklessa
ég er alveg sammála þér, ég hef reyndar alltaf verið AMD maður :D

AntiTrust skrifaði:Googlaðu þér bara betur til.

Þetta er svo stórt umræðuefni að þú færð aldrei botn í þetta með því að spyrja usera á forumi, ekki hér allavega.

Tveir ólíkir framleiðendur, ólík tækni, ólíkar vörur, ólík verð, og mislík frammistaða. Ég hef alltaf verið Intel maður, og hef ekki séð ástæðu hingað til að breyta um.

Hérna er fín lesning f. þig :

http://www.zdnet.com/blog/datacenter/in ... matter/165

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 02:39
af Hvati
þú getur skoðað þetta

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 14:04
af beatmaster

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 19:09
af GullMoli
Fyrir þá sem hugsa sér að yfirklukka þá er hérna samanburður á helstu Intel og AMD, yfirklukkaðir.

http://www.bit-tech.net/hardware/cpus/2 ... -edition/1

Intel klárlega að standa sig betur þegar þeir eru yfirklukkaðir.

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 19:18
af aevar86
Ekki hægt að fylgja bara einu benchmarki.

Annars fannst mér ég fá meira fyrir peninginn hjá AMD.
Ef peningar er ekkert stórmál fyrir þig þá geturu farið í intel, en AMD eru almennt með ódýrari örgjörva og ekkert slakari en svipaðir frá intel..

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 22:46
af bixer
mér finnst þetta vera eins og með ATI og NVIDIA, allt annar gæða flokkur, ATI henntar betur í leiki en NVIDIA í myndbönd og þannig

AMD:
kostir: Meira fyrir peninginn
Gallar: hef svosem minni reynslu af AMD en sú reynsla er ekkert sérstök, bilanir, vandræði og vesen einkenna þá reynslu

Intel:

kostir: stöðugleiki, algengur staðall(ekkert mál að uppfæra)algengara að móðurborð styðji Intel sökkla
gallar: dýrara


niðurstaða: ef þú átt pening þá endilega að fá sér intel en ef þetta er algjör budget vél þá er AMD málið fyrir þig,


ATH: aðeins mín skoðun, ég hef ekki eins mikla reynslu og margir hérna enda 15 ára. Ég kynnti mér samt Intel og Amd fyrir rétt rúmu ári síðan þegar ég keypti mér fyrstu vélina mína, svo aftur núna fyrir nokkrum mánuðum(þegar ég keypti HTPC) til að athuga hvernig þróunin væri í þessu, Mín niðurstaða var Intel

Re: AMD vs INTEL

Sent: Fös 28. Maí 2010 23:16
af AntiTrust
Þetta er í grófu rétt hjá bixer.

Ef þú vilt besta performance-ið burtséð frá pening fyrir X tölu hugsa ég að Intel vinni á flestum stöðum, en AMD hefur oftast vinninginn í "biggest bang for buck".

En svo er auðvitað hægt að OC'a þessa Intel CPU-a oft svo fáránlega mikið ef maður velur rétt að það er oft á mörkunum hver vinnur þar.