Síða 1 af 3
Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:39
af Black
Mæli alls ekki með að panta El torro á dominos, Það er versta pizza sem ég hef smakkað!
Þannig ef þið ætlið að panta pizzu á Megaviku þá vitið af því að El torro er vond
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:40
af FriðrikH
mæli ekki með dominos yfir höfuð.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:41
af GuðjónR
Er fólk ennþá að borða Dominos pizzur?
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:53
af Páll
GuðjónR skrifaði:Er fólk ennþá að borða Dominos pizzur?
Já?
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:56
af chaplin
Pallz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er fólk ennþá að borða Dominos pizzur?
Já?
Mv. alla staðina sem eru komnir og eru 2x betri að þá finnst mér það mjög skrítið..
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:57
af Oak
El Toro er fín en alls ekki peninganna virði. þ.e.a.s. nema að það sé megavika
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 19:59
af vesley
Pizza með bernaise sósu hljómar bara yfirhöfuð mjög illa...
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 20:30
af Páll
daanielin skrifaði:Pallz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er fólk ennþá að borða Dominos pizzur?
Já?
Mv. alla staðina sem eru komnir og eru 2x betri að þá finnst mér það mjög skrítið..
Ég held nú bara að það sé einstaklings bundið.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 20:32
af Jimmy
vesley skrifaði:Pizza með bernaise sósu hljómar bara yfirhöfuð mjög illa...
Pizza með hakki, bernaise og fröllum er sennilega besta pizza sem ég hef étið á ævinni.. Gefið að ég át hana kl. 8 að morgni til eftir ball á Sjallanum.. Hún bragðaðist tööööluvert verr þegar ég var búinn að sofa áfengið úr mér.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 21:43
af Oak
það er allt gott þegar að maður er fullur...svona innan skinsamlegra marka
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 21:59
af hagur
Dominos ullabjakk.
Því ekki að fá sér miklu betri pítsu á t.d Rizzo, Eldsmiðjunni, Castello, Pizzunni Garðabæ, jafnvel Pizzahorninu ?
Að mínu mati eru Dominos bara verstu pizzurnar sem í boði eru, og þær eru alls ekki ódýrar heldur.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:01
af Glazier
hagur skrifaði:Dominos ullabjakk.
Því ekki að fá sér miklu betri pítsu á t.d Rizzo, Eldsmiðjunni, Castello, Pizzunni Garðabæ, jafnvel Pizzahorninu ?
Að mínu mati eru Dominos bara verstu pizzurnar sem í boði eru, og þær eru alls ekki ódýrar heldur.
Hversu margir af þessum stöðum sem þú nefndir eru með heimsendingar þjónustu ?
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:07
af Frost
Pizzan er frábær staður líka
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:14
af Zpand3x
Pizzan = bestu brauðstangirnar
Dominos = besta pepp og svepp (þunnbotna betri en þykk)
Willsons = ég sætti mig við þá þegar ég er svangur og ekkert annað í boði
Pizza Hut = Okur en samt bestu osta stangir
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:18
af Glazier
Zpand3x skrifaði:Pizzan = bestu brauðstangirnar
Dominos = besta pepp og svepp (þunnbotna betri en þykk)
Willsons = ég sætti mig við þá þegar ég er svangur og ekkert annað í boði
Pizza Hut = Okur en samt bestu osta stangir
ehh..
Ég fékk mér Willsons um daginn og hún var bara bragðlaus (ekki bara ég sem talaði um það) brauðið var bragðlaust, allveg !
Afhverju er þunnbotna betri en þykk á dominos ? (fæ mér alltaf "ekki þunnbotna" því ég held ég fái meira brauð úr því og það sé þá meiri matur)
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:20
af AntiTrust
Þunnbotna = Minni kolvetni!!
Þessir pizzubotnar algjört subbfæði maður, svo finnst mér pizzur mikið betri þegar brauðið er ekki ráðandi partur af henni.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:21
af hagur
Glazier skrifaði:hagur skrifaði:Dominos ullabjakk.
Því ekki að fá sér miklu betri pítsu á t.d Rizzo, Eldsmiðjunni, Castello, Pizzunni Garðabæ, jafnvel Pizzahorninu ?
Að mínu mati eru Dominos bara verstu pizzurnar sem í boði eru, og þær eru alls ekki ódýrar heldur.
Hversu margir af þessum stöðum sem þú nefndir eru með heimsendingar þjónustu ?
Ég held svei mér þá að þeir bjóði allir uppá heimsendingarþjónustu.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:38
af GuðjónR
Fékk pizzu um daginn í Hafnarfirði, man ekki hvað staðurinn heitir sem var pantað frá en þvílík snilld, ekkert til sparað í áleggið.
Engin hérna hefur nefnt Eldsmiðjuna.
Maður lætur sig svo sem hafa það að borða Dominos pizzu er ekkert annað er í boði en ég kaupi þær ekki sjálfur.
p.s. djöfl. er vont að pikka svona
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:42
af Frost
Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:45
af GuðjónR
Frost skrifaði:Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Hey já, staðurinn heitir Pizzan, gef pizzunum þar 10/10 en Dominos 0/10
Sleit sinina sem stjórnar hreyfingunni á fremstu kjúkunni, mjög vont, þarf að vera með þennan fáránlega hólk í 6 vikur og næ sennilega ekki fullri hreyfigetu í puttann fyrr en með haustinu.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:45
af Klemmi
Frost skrifaði:Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Pizzan kláraðist og hann var ekki enn orðinn saddur, var smá brauðstangasósa eftir og já... klassískur Guðjón.
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:49
af Gúrú
GuðjónR skrifaði:Frost skrifaði:Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Hey já, staðurinn heitir Pizzan, gef pizzunum þar 10/10 en Dominos 0/10
Sleit sinina sem stjórnar hreyfingunni á fremstu kjúkunni, mjög vont, þarf að vera með þennan fáránlega hólk í 6 vikur og næ sennilega ekki fullri hreyfigetu í puttann fyrr en með haustinu.
http://ja.is/u/pizzan-veitingastadur-pi ... imsending/Er það þetta? Maður þarf að lifa á skyndibita næstu 4 daga svo það væri yndislegt að prófa 10/10 pizzu
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:57
af GuðjónR
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Frost skrifaði:Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Hey já, staðurinn heitir Pizzan, gef pizzunum þar 10/10 en Dominos 0/10
Sleit sinina sem stjórnar hreyfingunni á fremstu kjúkunni, mjög vont, þarf að vera með þennan fáránlega hólk í 6 vikur og næ sennilega ekki fullri hreyfigetu í puttann fyrr en með haustinu.
http://ja.is/u/pizzan-veitingastadur-pi ... imsending/Er það þetta? Maður þarf að lifa á skyndibita næstu 4 daga svo það væri yndislegt að prófa 10/10 pizzu
Ég held það sé þetta, ég pantaði reyndar ekki, var að hjálpa fólki að bera út búslóð í gám og það fór einn og sótti 3 pizzur, í fyrsta sinn sem ég fæ pizzu þar sem áleggið er veigameira en botninn.
Stend við 10/10.
p.s. látið eigandan vita af þessari auglýsingu og hann má senda mér pizzu við tækifæri
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 23:21
af Frost
Gúrú skrifaði:GuðjónR skrifaði:Frost skrifaði:Pizzan er í Hafnarfirði
En hvað gerðist annars við puttan?
Hey já, staðurinn heitir Pizzan, gef pizzunum þar 10/10 en Dominos 0/10
Sleit sinina sem stjórnar hreyfingunni á fremstu kjúkunni, mjög vont, þarf að vera með þennan fáránlega hólk í 6 vikur og næ sennilega ekki fullri hreyfigetu í puttann fyrr en með haustinu.
http://ja.is/u/pizzan-veitingastadur-pi ... imsending/Er það þetta? Maður þarf að lifa á skyndibita næstu 4 daga svo það væri yndislegt að prófa 10/10 pizzu
Það er þessi staður. Góðar pizzur og brauðstangirnar þarna eru himneskar!
Re: Pizza Viðvörun
Sent: Þri 25. Maí 2010 23:23
af Gúrú
Þetta er semsagt fyrrum/núverandi Papinos Pizza skv, núverandi símanúmeri og Googli