Sendingarkostnaður
Sent: Fim 20. Maí 2010 16:33
Sælir piltar og stúlkur
Ég var að spá hvað þeir sem hafa verið að panta tölvudót eða aðrar vörur frá USA hafa verið að borga í sendingargjöld. Er ekki að leita að einhverr nákvæmri tölu heldur bara svona u.þ.b. sendingarverðinu.
Er nefnilega svo óheppinn að eftir að hafa læknast af Nýjum-Tölvu-Íhlutum þráhyggjunni að þá þjáist ég nú af "Sneaker obsession" og ætla að panta mér 1-2 skópör í netverslun í USA. Tollurinn á skófatnað er 15% en ég var að velta fyrir mér hvað sendingarkostnaðurinn yrði u.þ.b. mikill.
Væri fínt ef að þið munið sendingarkostnaðinn að þið munduð láta fylgja hversu mikið þið voruð að panta.
Með fyrirfram þökk
Ég var að spá hvað þeir sem hafa verið að panta tölvudót eða aðrar vörur frá USA hafa verið að borga í sendingargjöld. Er ekki að leita að einhverr nákvæmri tölu heldur bara svona u.þ.b. sendingarverðinu.
Er nefnilega svo óheppinn að eftir að hafa læknast af Nýjum-Tölvu-Íhlutum þráhyggjunni að þá þjáist ég nú af "Sneaker obsession" og ætla að panta mér 1-2 skópör í netverslun í USA. Tollurinn á skófatnað er 15% en ég var að velta fyrir mér hvað sendingarkostnaðurinn yrði u.þ.b. mikill.
Væri fínt ef að þið munið sendingarkostnaðinn að þið munduð láta fylgja hversu mikið þið voruð að panta.
Með fyrirfram þökk