Síða 1 af 4

Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 02:11
af mattiisak
hvað er best að éta yfir tölvunni?, sem maður gerir bara á nokkrum sec . :lol:

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 02:18
af zedro
Epli, banani, vínber, jarðaber ofl.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 02:21
af mattiisak
var meira að hugsa mér einhverjar feitar samlokur :P

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 02:53
af gardar
instant noodles?

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 07:49
af BjarniTS
lundir , nautalundir og rauðvínskvettu.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 08:58
af Viktor
gardar skrifaði:instant noodles?

Classic. Blue Dragon núddlur með kjúklinga eða sveppabragði.
Svo bara basic grilluð samloka... og Egils þykkni djús með.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 09:04
af Daz
Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 09:19
af Viktor
Daz skrifaði:Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.

Líka samloka! Frábært.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 09:47
af vesley
Daz skrifaði:Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.



Það er svo mikið rangt við þetta ef þú ert með samloku í vinstri og ert svo að fikta inní tölvunni með hægri. Og það er alveg ótrúlegt hvað lyklaborð geta þolað mikið ;)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:00
af GuðjónR
Rifjasteik.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:03
af urban
strákar...
eruði ekki tölvunördar ?

svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:08
af JohnnyX
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?

svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !


tek undir þetta!

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:14
af chaplin
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?

svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !

Ég.. ég fýla þennan mann..

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:18
af Oak
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?

svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !


nákvæmlega :)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 10:53
af Hj0llz
Bjór...þarft bara að gera hið klassíska "tsk" ;)

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 12:18
af ManiO
Forréttur: Foie Gras með lauk soðnum í cognac. Með góðu ísvíni eða sauternes.

Aðalréttur: Góð andarsteik með appelsínu sósu. Gott rauðvín með.

Eftirréttur: Heimalagaður ís með myntusúkkulaði. Grappa með.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 12:21
af vesley
ManiO skrifaði:Forréttur: Foie Gras með lauk soðnum í cognac. Með góðu ísvíni eða sauternes.

Aðalréttur: Góð andarsteik með appelsínu sósu. Gott rauðvín með.

Eftirréttur: Heimalagaður ís með myntusúkkulaði. Grappa með.



Ef þú étur þetta yfir tölvunni þá hlýtur konan að vera annaðhvort massífur nörd eða hata þig :lol: 8-[

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 12:54
af ManiO
vesley skrifaði:
Ef þú étur þetta yfir tölvunni þá hlýtur konan að vera annaðhvort massífur nörd eða hata þig :lol: 8-[



Þetta var nú grín svar ;)

En að sjálfsögðu er maður löngu búinn að losa sig við kerlinguna. :roll:

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 12:58
af AntiTrust
Meiri subbukallarnir.

Prótínbúst, low carb, low fat, high prótín. L-Carnitine stykki með, ef það er nammidagur.

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 13:04
af bAZik
^ eða kjúklingabringur!

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 13:38
af Julli
bAZik skrifaði:^ eða kjúklingabringur!


rétt! :D

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 14:08
af hauksinick
skyr og perur,AND LOT'S OF IT !!

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 14:29
af Black
Snakk. Feitar samlokur

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 14:42
af vesley
Black skrifaði:Snakk. Feitar samlokur



Sérstaklega feit grilluð samloka. Gott að drekka og góður sjónvarpsþáttur. BEST

Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?

Sent: Mán 10. Maí 2010 15:23
af SIKk
bland í poka :O
og pepsí með :D