Síða 1 af 4
Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 02:11
af mattiisak
hvað er best að éta yfir tölvunni?, sem maður gerir bara á nokkrum sec .
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 02:18
af zedro
Epli, banani, vínber, jarðaber ofl.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 02:21
af mattiisak
var meira að hugsa mér einhverjar feitar samlokur
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 02:53
af gardar
instant noodles?
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 07:49
af BjarniTS
lundir , nautalundir og rauðvínskvettu.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 08:58
af Viktor
gardar skrifaði:instant noodles?
Classic. Blue Dragon núddlur með kjúklinga eða sveppabragði.
Svo bara basic grilluð samloka... og Egils þykkni djús með.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 09:04
af Daz
Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 09:19
af Viktor
Daz skrifaði:Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.
Líka samloka! Frábært.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 09:47
af vesley
Daz skrifaði:Smjör. Það hefur svo litla rafleiðni að það er alveg í lagi þó maður missi svolitið á lyklaborðið, nú eða inn í tölvuna þegar maður er að fikta.
Það er svo mikið rangt við þetta ef þú ert með samloku í vinstri og ert svo að fikta inní tölvunni með hægri. Og það er alveg ótrúlegt hvað lyklaborð geta þolað mikið
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:00
af GuðjónR
Rifjasteik.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:03
af urban
strákar...
eruði ekki tölvunördar ?
svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:08
af JohnnyX
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?
svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !
tek undir þetta!
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:14
af chaplin
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?
svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !
Ég.. ég fýla þennan mann..
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:18
af Oak
urban skrifaði:strákar...
eruði ekki tölvunördar ?
svarið er að sjálfsögðu pizza og kók, nú pizza og bjór um helgar síðan !
nákvæmlega
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 10:53
af Hj0llz
Bjór...þarft bara að gera hið klassíska "tsk"
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 12:18
af ManiO
Forréttur: Foie Gras með lauk soðnum í cognac. Með góðu ísvíni eða sauternes.
Aðalréttur: Góð andarsteik með appelsínu sósu. Gott rauðvín með.
Eftirréttur: Heimalagaður ís með myntusúkkulaði. Grappa með.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 12:21
af vesley
ManiO skrifaði:Forréttur: Foie Gras með lauk soðnum í cognac. Með góðu ísvíni eða sauternes.
Aðalréttur: Góð andarsteik með appelsínu sósu. Gott rauðvín með.
Eftirréttur: Heimalagaður ís með myntusúkkulaði. Grappa með.
Ef þú étur þetta yfir tölvunni þá hlýtur konan að vera annaðhvort massífur nörd eða hata þig
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 12:54
af ManiO
vesley skrifaði:Ef þú étur þetta yfir tölvunni þá hlýtur konan að vera annaðhvort massífur nörd eða hata þig
Þetta var nú grín svar
En að sjálfsögðu er maður löngu búinn að losa sig við kerlinguna.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 12:58
af AntiTrust
Meiri subbukallarnir.
Prótínbúst, low carb, low fat, high prótín. L-Carnitine stykki með, ef það er nammidagur.
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 13:04
af bAZik
^ eða kjúklingabringur!
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 13:38
af Julli
bAZik skrifaði:^ eða kjúklingabringur!
rétt!
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 14:08
af hauksinick
skyr og perur,AND LOT'S OF IT !!
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 14:29
af Black
Snakk. Feitar samlokur
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 14:42
af vesley
Black skrifaði:Snakk. Feitar samlokur
Sérstaklega feit grilluð samloka. Gott að drekka og góður sjónvarpsþáttur. BEST
Re: Hvað er best að éta yfir tölvunni?
Sent: Mán 10. Maí 2010 15:23
af SIKk
bland í poka :O
og pepsí með