Síða 1 af 1

Startup vandamál

Sent: Lau 08. Maí 2010 19:09
af Lexxinn
Góðan daginn,
mig langar að hafa þannig að þegar að ég kveiki á tölvunni starti eitt forrit alltaf með tölvunni hvernig adda ég því í startup í "msconfig"??

Mbk,
Alexander

Re: Startup vandamál

Sent: Lau 08. Maí 2010 19:23
af chaplin
Einfaldast er að setja það bara í startup skránna.

"C:\Users\NOTANDI\AppData\Roaming\Microsoft\Windows\Start Menu\Programs\Startup"