Síða 1 af 1
smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 18:54
af mattiisak
félagi minn var að kaupa örgjörva hjá buy.is . og borgaði með að fara í bankan og millifæra bara beint inná reikningsnúmerið sem hann fékk sent frá buy.is.
er það rétt? þarf maður ekki að segja hvað maður er að borga fyrir eða t.d millifæra fyrir Vöru: ********
Hvernig gerið þið þetta?
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 18:56
af Páll
Fá nótu og taka mynd af henni og senda buy.is haha:) annars veit ég ekki
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 18:57
af Frost
mattiisak skrifaði:félagi minn var að kaupa örgjörva hjá buy.is . og borgaði með að fara í bankan og millifæra bara beint inná reikningsnúmerið sem hann fékk sent frá buy.is.
er það rétt? þarf maður ekki að segja hvað maður er að borga fyrir eða t.d millifæra fyrir Vöru: ********
Hvernig gerið þið þetta?
Ég millifærði af heimbanka og skrifaði ekki neitt númer á vöru eða neitt þannig. Þetta er ekkert vesen í rauninni.
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 19:03
af biturk
þeir fá kt hjá þér frá bankanum
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 19:06
af BjarkiB
Keypti vöruna. Fór í heimbanka, valdi upphæðina og skrifaði sölunúmerið í ástæða sölu.
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 19:12
af mattiisak
biturk skrifaði:þeir fá kt hjá þér frá bankanum
hann er ekki með heimabanka hann gerði þetta í gegnum heimabankan hjá mömmu sinni
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 19:17
af biturk
ef þú ert búinn að borga og ert ekki viss um að þetta sé aðfara rétta leið, sendu þá bara póst til þeirra með kennitölu mömmu hanns (borganda) og tilkynntu hvað var verið að borga fyrir og hvaða pöntun.
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 20:00
af mattiisak
biturk skrifaði:ef þú ert búinn að borga og ert ekki viss um að þetta sé aðfara rétta leið, sendu þá bara póst til þeirra með kennitölu mömmu hanns (borganda) og tilkynntu hvað var verið að borga fyrir og hvaða pöntun.
senti þeim póst
Re: smá hjálp með buy.is
Sent: Mið 28. Apr 2010 20:05
af intenz
Alltaf að láta fylgja pöntunarnúmer.
En já, bara senda þeim póst og taka fram að þessi greiðsla sé fyrir viðkomandi vöru og einstakling.