Síða 1 af 1

Verkstæðisvinna, líka sölustarf?

Sent: Mið 28. Apr 2010 17:53
af DoofuZ
Hvernig er það með svona verkstæðisvinnu hjá tölvubúðunum, eru viðgerðarmennirnir bara inná verkstæðinu eða eru þeir líka sölumenn? Eða er það bara mismunandi milli búðana hvort þetta tvennt sé aðskilið eða ekki? Ég er nefnilega að plana að fara útí tölvuviðgerðarbransan seinni part ársins svo það væri gott að vita aðeins útí hvað maður er að fara :)

Re: Verkstæðisvinna, líka sölustarf?

Sent: Mið 28. Apr 2010 18:04
af Pandemic
Fer í raun allt eftir stærð fyrirtækisins. Eins og hjá Tölvutek þá er verkstæðið og búðin alveg aðskilin starfsmannalega séð. Það getur líka eflaust verið bara samkomulagsatriði í sambandi við minni fyrirtæki.