Síða 1 af 1
ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 19:20
af SIKk
er tóbak leyfilegt í sölu og óska eftir hérna?
Re: ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 19:29
af mattiisak
Koníakstofan
(Allt utan efnis)þannig það hlýtur að meiga
Re: ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 19:35
af urban
mattiisak söluþræðir fara ekki inn í koníaksstofuna.
en svona til þess að svara spurningunni.
ég sé svo sem ekkert á móti því að selja tóbak hérna.
en bara muna það að ef að það er ólöglegt á landinu þá er það að sjálfsögðu einnig ólöglegt hérna.
Re: ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 19:55
af SIKk
urban skrifaði:en bara muna það að ef að það er ólöglegt á landinu þá er það að sjálfsögðu einnig ólöglegt hérna.
Damn
Re: ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 20:32
af Frost
Hvað varst þú að spá
Re: ein spurning varðandi sölu/óskast reglur
Sent: Þri 27. Apr 2010 21:15
af SIKk
Frost skrifaði:Hvað varst þú að spá
vantar e-h tóbak í nef.
þannig ég
ÓSKA EFTIR RUDDA!