Þetta er svo mikið clickbate að það liggur við að ég gefi þér viðvörun fyrir þetta. Skil reyndar ekki alveg þetta er hýst hjá HostGator bendir á BlueHost.
Verðið er 4,95$USD sem er ef maður myndi borga vsk ( eða er fyrirtæki og fær vskinn endurgreiddan vegna reksturs ) að til að verða samanburðarhæft við Ísland er verðið 700 kr á mánuði.
Fyrir það fær support á ensku, hýsingu sem telur í erlenda niðurhalið hjá þér og viðskiptavinunum og færð að versla fyrir hýsingarfyrirtæki sem er að verða svona svipað evil og godaddy
http://en.wikipedia.org/wiki/Endurance_ ... onal_Group.
Eða þú getur fengið góða hýsingu á Íslandi, styrk íslenskt efnahagslíf og fengið gott support frá litlum Íslenskum fyrirtækjum eins og 1984 sem býður hýsingu á svipuðu level og godaddy fyrir 995 kr mánuðinn. Opex sem kostar bara 95 kr meira en Bluehost ( 795 kr á mánuði fyrir svipaða hluti ) eða nethönnun ( x.is ) þar sem hýsingin kostar 199 kr með 1 GB innifalið og 99 kr fyrir hvert GB umfram það sem getur verið ódýrar en þetta.
Svo ef það sé alveg nauðsynlegt að hafa cPanel vefhýsingu ( ef þetta sé spurning um óhagkvæmni ) þá bjóða hysingar.is uppá fínar hýsingar
http://www.hysingar.is/hysingar/vefhysingar/ sem eru reyndar aðeins dýrari en þessar sem ég hef nefnt örugglega til einhver bunki í viðbót af fínum Íslenskum fyrirtækjum sem hýsa vefi fyrir lítið, bjóða uppá góða þjónustu.
Mæli með að fólk hvorki smelli á þetta clickbate hjá wixor né versli af þessum samstarfsaðila ( bluehost )