Síða 1 af 1
vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 15:06
af Eylander
halló ég er 14 ára strákur og er að leita af krossara... flestir vinir minir eru að fa ser 85 en pabbi segir að það se betra að fa ser 125.. eg er svona 1.67 og 45kg hvað haldiði að sé best fyrir mig ?? og ef þið eigið einn væri eg vel tíl í að skoða hann og ef þið eruð með búning líka skal ég skoða það. budget er í kringum 200-250k
takk
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 15:34
af biturk
ég myndi fá mér 125 erf ég væri þu´, bara þyngja sig aðeins væri fínt að vera svona 55 kíló en annars er þetta svo máttlaus að ef þú byrjar bara hægt og lærir að keira og leika þér rólega fyrst þá er þetta ekkert mál.
þú verður of fljótt leiður á að leika þér á 85cc hjóli því þau eru grútmáttlaus og oft leiðinleg í endursölu, ég til að mynda byrjaði 17 ára á ktm 380 hjóli að leika mér á og þá var ég ekki nema 60kg tæp, höndlaði það samt ekki nema rétt svo
þú ættir jafnvel að geta farið á 250 strax en það fer bara eftir færni, vilja og jafnvægi
gangi þér vel, mæli svo með
http://www.live2cruize.com frekar fyrir svona eða sambærilegar síður
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 15:38
af Halli13
Ekki spurning að 85 sé mikið betra hjól fyrir þig. Ég og tveir félagar mínir keyptum okkur hjól fyrir tveimur árum ég og annar þeirra keyptum okkur 85 og hinn 125. Við sem vorum á 85 fórum mikið hraðar en hann sem var á 125 í brautinni þrátt fyrir að 85 er mikið kraftminni vegna þess að 85 er mikið minna hjól og við réðum betur við það og vorum mikið öruggarir á því vegna þess að 125 var svo kraftmikil. Við vorum líka oft að leika okkur í brekkum og við á 85 fórum alveg jafn hátt og hinn á 125 vegna þess að hann náði að nýta kraftinn svo illa vegna þess að hann var ekki nógu góður til að byrja á svona kraftmiklu hjóli, eini staðurinn þar sem hann komst lengra eða hraðar en við var á löngum beinum köflum sem er mjög lítið af.
En ég er núna fara að selja mér 85 fyrir sumarið og kaupa mér stærra. Er með Suzuki RM85L og ég set á það 320.000 (sem er aðeins dýrara en það sem þú ert að leita af) en ef þú hefur áhuga á að skoða það sendu mér þá pm.
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 15:43
af chaplin
Ef þú ert 45kg þá geturu vel gleymt 125cc og stærri hjólum nema þú sért ofur þéttur og sterkur. Held þú myndir allavega hafa meira gaman af 85cc í bili, svo eftir kannski ár þegar þú ert búinn að læra svolítið á þetta þá skoða 125 2gengis eða bara strax í 250 4gengis.
Er ekki að segja að 125cc sé endilega of stórt fyrir þig, en alveg miklu meira en nógu öflugt. Sjálfur er ég ca. 1.74cm og 68kg, 125cc og 250cc henta mér mjög vel. Hef þó mun meira gaman á 250cc.
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 18:06
af Lexxinn
Ég ætla setja hérna upp bara nokkrar spurningar og endilega svaraðu og ég get þá sagt hvernig hjól hentaði best handa þér.
- Hefuru hjólað eithvað áður?
- Ef já við fyrri spurningu, hversu oft/mikið þá? og á hvernig hjólum?
- Ertu svona vöðvatröll eins og ég segi eða ertu bara svona meðalmanneskja?
- Hvort ertu að leita að hjóli sem að væri skemtilegra að vera í braut á eða í ferðum?
- Hvort eru svona róleg og afslöppuð manntýpa eða svona smá æstur og "hyper"?
Vantar svör við þessu og þá væri ekki erfitt að sjá hvernig hjól hentaði þér.
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 18:10
af urban
Lexxinn skrifaði:Ég ætla setja hérna upp bara nokkrar spurningar og endilega svaraðu og ég get þá sagt hvernig hjól hentaði best handa þér.
- Hefuru hjólað eithvað áður?
- Ef já við fyrri spurningu, hversu oft/mikið þá? og á hvernig hjólum?
- Ertu svona vöðvatröll eins og ég segi eða ertu bara svona meðalmanneskja?
- Hvort ertu að leita að hjóli sem að væri skemtilegra að vera í braut á eða í ferðum?
- Hvort eru svona róleg og afslöppuð manntýpa eða svona smá æstur og "hyper"?
Vantar svör við þessu og þá væri ekki erfitt að sjá hvernig hjól hentaði þér.
ef að hann er 167 og 45 kg þá er hann ekki vöðvatröll
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 18:16
af noizer
85cc er gott fyrir þig miðað við hvað þú ert léttur. Ég byrjaði á 125cc tvígengis hjóli og það var alveg feikinóg kraftur í því, ég var þá 65 kg. PS. Þetta er KTM SX125 árgerð 2004 og það er til sölu.
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 18:18
af mattiisak
Eylander skrifaði:halló ég er 14 ára strákur og er að leita af krossara... flestir vinir minir eru að fa ser 85 en pabbi segir að það se betra að fa ser 125.. eg er svona 1.67 og 45kg hvað haldiði að sé best fyrir mig ?? og ef þið eigið einn væri eg vel tíl í að skoða hann og ef þið eruð með búning líka skal ég skoða það. budget er í kringum 200-250k
takk
125 var á 125cc þegar ég var svipa stor og léttur eins og þú
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 18:23
af Lexxinn
urban skrifaði:Lexxinn skrifaði:Ég ætla setja hérna upp bara nokkrar spurningar og endilega svaraðu og ég get þá sagt hvernig hjól hentaði best handa þér.
- Hefuru hjólað eithvað áður?
- Ef já við fyrri spurningu, hversu oft/mikið þá? og á hvernig hjólum?
- Ertu svona vöðvatröll eins og ég segi eða ertu bara svona meðalmanneskja?
- Hvort ertu að leita að hjóli sem að væri skemtilegra að vera í braut á eða í ferðum?
- Hvort eru svona róleg og afslöppuð manntýpa eða svona smá æstur og "hyper"?
Vantar svör við þessu og þá væri ekki erfitt að sjá hvernig hjól hentaði þér.
ef að hann er 167 og 45 kg þá er hann ekki vöðvatröll
Ég er nú ári eldri en hann og aðeins 60kg og ég er frekar sterkur miðað við aldur er sagt en meina svona hefur hann úthald og kraft í tvígengis hjól...
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 19:48
af Eylander
eg er með svoldi mikið gott þol æfi frjálsar (800m) 6 besti a landinu i minum aldursflokki svo fer ég í boxhúsið og myndi segja að ég værii alveg svoldi sterkur miðað við aldur. ég er ekki hyper enn ég er svoldi adrenalin sjúklingur. ég hef aldrei hjólað. / og ferðum eða braut bara leika mer a hrauninu á heima í vestmannaeyjum
... eg er otrulega spenntur fyrir kawasaki 100cc kx 07 sem er mitt á milli 85 og 125
http://www.motocross.is/smaauglysingar/ ... ng/?id=355 takk fyrir svörin vaktarar
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 20:08
af urban
Lexxinn skrifaði:urban skrifaði:Lexxinn skrifaði:Ég ætla setja hérna upp bara nokkrar spurningar og endilega svaraðu og ég get þá sagt hvernig hjól hentaði best handa þér.
- Hefuru hjólað eithvað áður?
- Ef já við fyrri spurningu, hversu oft/mikið þá? og á hvernig hjólum?
- Ertu svona vöðvatröll eins og ég segi eða ertu bara svona meðalmanneskja?
- Hvort ertu að leita að hjóli sem að væri skemtilegra að vera í braut á eða í ferðum?
- Hvort eru svona róleg og afslöppuð manntýpa eða svona smá æstur og "hyper"?
Vantar svör við þessu og þá væri ekki erfitt að sjá hvernig hjól hentaði þér.
ef að hann er 167 og 45 kg þá er hann ekki vöðvatröll
Ég er nú ári eldri en hann og aðeins 60kg og ég er frekar sterkur miðað við aldur er sagt en meina svona hefur hann úthald og kraft í tvígengis hjól...
já það er líka SVAKALEGUR munur á 45 kg og 60 kg.
náugni sem að er 45 kg hefur bara ekkert við 125 að gera
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 20:48
af mattiisak
ættir alveg að geta leikið þér á 125cc hjóli. ég er 60kg ekki mjög stór og eftir að ég var búinn að vera á 125cc hjóli eitt sumar gat maður auðveldlega farið á 450f og leikið sér.
svona bara láta þig vita að það er heldur ekkert jafn gaman á hjólum undir 125cc ef maður er að skríða yfir 45kg, eða mér fynnst allavegana bara leiðinlegt á t.d 85cc hjólum.
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:21
af urban
mattiisak skrifaði:ættir alveg að geta leikið þér á 125cc hjóli. ég er 60kg ekki mjög stór og eftir að ég var búinn að vera á 125cc hjóli eitt sumar gat maður auðveldlega farið á 450f og leikið sér.
svona bara láta þig vita að það er heldur ekkert jafn gaman á hjólum undir 125cc ef maður er að skríða yfir 45kg, eða mér fynnst allavegana bara leiðinlegt á t.d 85cc hjólum.
þú ert einmitt að klikka á því sama og Lexxxinn
munur á 45 kg og 60 kg er bara gríðarlega mikill.
þú ert 33% þyngri hann.
svona til að átta sig betur á því, til þess að vera 33% þyngri en þú, þarf sá aðili að vera 90 kg
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:33
af Klemmi
urban skrifaði:þú ert 33% þyngri hann.
svona til að átta sig betur á því, til þess að vera 33% þyngri en þú, þarf sá aðili að vera 90 kg
Nei, 80KG
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 22:51
af Eylander
á eitthver búnað (brynjur og svona) sem passar á mig og er að selja?
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mán 19. Apr 2010 23:13
af urban
Klemmi skrifaði:urban skrifaði:þú ert 33% þyngri hann.
svona til að átta sig betur á því, til þess að vera 33% þyngri en þú, þarf sá aðili að vera 90 kg
Nei, 80KG
já það er rétt
ég reiknaði í vitlausa átt þarna
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Þri 20. Apr 2010 00:13
af Glazier
Eylander skrifaði:á eitthver búnað (brynjur og svona) sem passar á mig og er að selja?
Já !!
Ég
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Þri 20. Apr 2010 00:36
af oskarom
Ef þú ert byrjandi er eina málið að byrja á 85cc en þú þarft örugglega að selja það og fara í 125cc næsta sumar, en þannig virkar þetta bara
Þú verður eiginlega að ákveða þetta soldið sjálfur, litlibróðir minn fór í 85cc á síðasta ári, það var mikið pælt í því hvort hann ætti að fara beint í 125cc en undir rest var ákveðið að hann færi á 85cc í ár eða svo og svo 125cc, svona eftir á sjáum við að þetta var hárrét ákvörðun, það skiptir miklu málið að þú sért að hjóla með hjólið en hjólið sé ekki að hjóla með þig... og þegar hjólið er orðið næstum 2 fallt þyngra en þú þá er þetta soldið farið að snúast á verri hliðina.
85'an hjá litla bróður mínum er líka til sölu núna ef þú hefur áhuga.
kv.
Oskar
Re: vantar hjálp með val á krossara
Sent: Mið 21. Apr 2010 18:24
af mattiisak
urban skrifaði:mattiisak skrifaði:ættir alveg að geta leikið þér á 125cc hjóli. ég er 60kg ekki mjög stór og eftir að ég var búinn að vera á 125cc hjóli eitt sumar gat maður auðveldlega farið á 450f og leikið sér.
svona bara láta þig vita að það er heldur ekkert jafn gaman á hjólum undir 125cc ef maður er að skríða yfir 45kg, eða mér fynnst allavegana bara leiðinlegt á t.d 85cc hjólum.
þú ert einmitt að klikka á því sama og Lexxxinn
munur á 45 kg og 60 kg er bara gríðarlega mikill.
þú ert 33% þyngri hann.
svona til að átta sig betur á því, til þess að vera 33% þyngri en þú, þarf sá aðili að vera 90 kg
fékk hjólið þegar ég var umþaðbil 50 kg þar er reindar 5 kg munur enn maður er ekki lengi að bæta á sig nokkrum kg svo skipta þessi 5 kg ekki mikklu