Síða 1 af 1
Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 10:24
af noizer
Er aðeins að forvitnast. Notið þið RSS til að lesa vefsíður?
Sjálfur er ég áskrifandi að 14 RSS "straumum" og nota til þess Google Reader.
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 13:03
af andribolla
Rss + Utorrent
áskrift af öllum uppáhalds þáttunum mínum
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 13:22
af Tiger
Já nota Google Reader og er með 9 síður í áskrift í augnablikinu. Google reader mjög þægilegur.
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 15:48
af DoofuZ
Ég notaði rss mjög mikið í fyrra með uTorrent, var með alla mína þætti stillta á auto-download ásamt nokkrum þáttum sem systir mín glápir á. En svo eftir að ég keypti mér nýja tölvu og þurfti að setja allt aftur upp þá nennti ég ekki að setja rss stillingarnar aftur inn
Á að vísu backup af torrent og rss stillingunum svo það væri lítið mál að skella því aftur inn, nenni því samt ekki, er orðinn svoldið vanur að opna bara eztv og taka allt manually inn
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:20
af urban
ekki á vefsíður, en nota það á utorrent auto download einsog sumir hérna.
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:50
af biturk
égs skil ekki rss
ég skil ekki til hvers ég ætti að nota það
ég skil ekki hvernig ég nota það heldur
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 17:01
af zedro
biturk skrifaði:égs skil ekki rss
ég skil ekki til hvers ég ætti að nota það
ég skil ekki hvernig ég nota það heldur
http://en.wikipedia.org/wiki/RSS
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 19:24
af intenz
Ég nota RSS já á vefsíðum, nota bara RSS subscription fítusinn í Mozilla Thunderbird.
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 19:32
af AntiTrust
Jebb, gæti ekki ímyndað mér að nota það ekki. Venjulegt browse er nánast dottið út, flest allt sem ég browsa yfir daginn er komið úr RSS (Google Reader).
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 19:43
af Hjaltiatla
jubb nota google reader fyrir allar áskriftirnar af uppáhalds síðunum mínum.
Sparar slatta tíma þannig að maður er ekkert að flakka á milli síðna og leita hvort það sé búið að uppfæra nýtt efni.
Fínt fyrir blogg update sérstaklega.
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 19:47
af kubbur
nahh, hef aldrei komist upp á lagið með þetta
Re: Notið þið RSS?
Sent: Fös 16. Apr 2010 22:03
af Frost
Hef ekki reynt að læra á þetta. Kannski maður reyni það við tækifæri. Finnst reyndar gaman að finna allt sem ég þarf sjálfur
Re: Notið þið RSS?
Sent: Lau 17. Apr 2010 00:48
af Amything
Ég nota Google Reader og með 112 áskriftir. Aldrei fundist það neitt sérlega mikið fyrr en ég fór að lesa ykkar pósta
Re: Notið þið RSS?
Sent: Lau 17. Apr 2010 02:27
af noizer
Amything skrifaði:Ég nota Google Reader og með 112 áskriftir. Aldrei fundist það neitt sérlega mikið fyrr en ég fór að lesa ykkar pósta
Almennilegt! Er ekki einhverjar síður sem þú mælir með að maður setji í subscription?
Re: Notið þið RSS?
Sent: Lau 17. Apr 2010 13:57
af GrimurD
Amything skrifaði:Ég nota Google Reader og með 112 áskriftir. Aldrei fundist það neitt sérlega mikið fyrr en ég fór að lesa ykkar pósta
Er með 30 subscriptions og ég á mjög erfitt með að halda "unread posts" í 0
Re: Notið þið RSS?
Sent: Mán 19. Apr 2010 11:03
af Amything
noizer skrifaði:Amything skrifaði:Ég nota Google Reader og með 112 áskriftir. Aldrei fundist það neitt sérlega mikið fyrr en ég fór að lesa ykkar pósta
Almennilegt! Er ekki einhverjar síður sem þú mælir með að maður setji í subscription?
Ég er með nokkrar möppur, t.d.
'Vinir' með Flickr, Delicious, blogg etc vina og kunningja.
Svo möppur með áskriftum fyrir mín áhugamál: ljósmyndun, ukulele og forritun.
Svona hina þessi feed sem ég er með:
Digg feed sem linkar beint á efnið:
http://feeds.feedburner.com/Diggfeedrhttp://www.lifehacker.comDVD rip categoríuna af
http://www.rlslog.net/ Forritun:
http://www.dzone.comHeimildarmyndir:
http://bestdocumentaries.blogspot.com/Húmor mappan:
http://www.lamebook.comhttp://thereifixedit.comhttp://thisiswhyyourefat.com/http://failblog.orghttp://xkcd.com/http://www.weirdasianews.com/http://hawtness.com/http://knowyourmeme.com/http://thisisphotobomb.com/http://www.wtfjapanseriously.com/Mér tekst ekki að halda unread posts í 0 nema í völdum möppum