Síða 1 af 1

Forrit fyrir síma

Sent: Mán 12. Apr 2010 09:45
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvort að þið vitið um eitthvað gott "frítt" Niðurteljara forrit fyrir Nokia 5700 MusicEXpress síma, það er nebblega ekkert þannig forrit í símanum, og mig vantar það frekar mikið. Væri gaman að heyra hvort að það er einhver sem að veit um svona forrit :D


Kv. PepsiMaxIsti

Re: Forrit fyrir síma

Sent: Mán 12. Apr 2010 11:40
af viddi
Farðu inní Nokia Ovi og finndu Timer Lite, mjög fínnt app fyrir svona

Re: Forrit fyrir síma

Sent: Mán 12. Apr 2010 18:38
af PepsiMaxIsti
Kemur ekkert þegar að ég leita að þessu :(