Síða 1 af 1

Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 02:12
af BjarniTS
Hvað heitir myndaflöktið þar sem að rammarnir renna til þegar að maður spilar í fullscreen ?

Finn ekki mynd af þessu með google , en þetta er semasgt þannig þegar að maður horfir á video þá er eins og að myndin skipti sér á nokkrum stöðum þegar að það er mikið að gerast og það myndist svona "rammar" , kannski 3 , sem að spilast hægar og svona , viti þið hvað ég meina?

Hvað heitir þetta á ensku ?

Af hverju skapast þetta svona sérstaklega ?

Re: Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 02:21
af dragonis
Frames per second (FPS)

Skjákortið höndlar þetta ekki eða þú ert mér lélegt skjákort eða örgjörva etc !

Ertu að keyra þetta frá PC í Sjónvarp í full HD ?

Gætir líka prófað að nota annan player,þeir geta verið mismunandi.

Re: Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 02:29
af BjarniTS
dragonis skrifaði:Frames per second (FPS)

Skjákortið höndlar þetta ekki eða þú ert mér lélegt skjákort eða örgjörva etc !

Ertu að keyra þetta frá PC í Sjónvarp í full HD ?


Sko , málið er að ég er að fikta við uppsetningu á ubuntu og svona . . .
Jáá
er að reyna að "eiga aðeins við það" , codecs og svona hrærigrautsmál.


En þetta vandamál er þá "frames per second" . . hvað í raun ?

Hvað heitir flöktið sjálft ?

Gæti verið að þetta sé video kapall sem að flytur ekki gögn nógu hratt í skjáinn ? (er með vélina tengda við skjá með VGA)

En þetta er 2ghz vél.
1gb minni

Og svo er þetta ekki HD , bara venjulegt video.

Re: Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 02:42
af dragonis
BjarniTS skrifaði:
dragonis skrifaði:Frames per second (FPS)

Skjákortið höndlar þetta ekki eða þú ert mér lélegt skjákort eða örgjörva etc !

Ertu að keyra þetta frá PC í Sjónvarp í full HD ?


Sko , málið er að ég er að fikta við uppsetningu á ubuntu og svona . . .
Jáá
er að reyna að "eiga aðeins við það" , codecs og svona hrærigrautsmál.


En þetta vandamál er þá "frames per second" . . hvað í raun ?

Hvað heitir flöktið sjálft ?

Gæti verið að þetta sé video kapall sem að flytur ekki gögn nógu hratt í skjáinn ? (er með vélina tengda við skjá með VGA)

En þetta er 2ghz vél.
1gb minni

Og svo er þetta ekki HD , bara venjulegt video.



Uppfærðu alla rekkla ,og prófaðu mismunandi media players etc.. Er samt ekki inní Linux..

GL.

Re: Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 03:12
af BjarniTS
Takk Takk , er nú ekkert ókunnur þeim ferlum.
Ætla að prufa ;)

http://www.ubuntugeek.com/install-mplay ... armic.html

Re: Video að spilast undarlega í fullri stærð , hvað heitir það?

Sent: Mán 12. Apr 2010 12:21
af hagur