Síða 1 af 2

Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 13:11
af depill
http://visir.is/article/20100410/FRETTIR01/939452906

Það er bara ein tölvubúð uppá stóðhöfða og það er Buy.is, ég ætla að vona að þetta hafi ekki verið of mikið hjá ykkur ( og ég er svo sjálfselskur að ég er feginn að hafa keypt harða diskinn í gær ). Og ja þið fáið þetta allt aftur eða eruð með fínar tryggingar :(

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 13:14
af Frost
Það pirrar mig þegar fólk kaupir ekki hluti á heiðarlegan þátt og þarf að vera að skemma allt fyrir öðrum. Vona að það hafi ekki verið mikið tekið og að þeir verði handtekir sem að gerðu þetta!

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 13:15
af GullMoli
Já sá einmitt fréttina og sá svo statusinn hjá buy.is á facebook:

Buy.is er svo ódýr verslun að það tekur því ekki einu sinni að brjótast inn hjá okkur, NOT. Það er samt brotist inn. Innbrotsþjófar hafa greinilega ekki vit á því að skoða verð - borgar sig ekki að taka svona áhættu fyrir vörur sem þú færð hvort eð er næstum því gefins...

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 13:19
af Frost
Tekið af heimasíðu buy.is

Buy.is skrifaði:INNBROT Á STÓRHÖFÐA 15 KL.02.25 10.APRÍL 2010
Jahérna hér, segi ég nú bara - klukkan er hálf fjögur og ég sem hélt að Buy.is væri svo ódýr verslun að það þyrfti ekki einu sinni að brjótast inn en nei. Við viljum vinsamlegast biðja afbrotamennina um að láta okkur vita ef við erum ekki nægilega ódýrir og helst að láta okkur vera framvegis, því þetta er jú óhemjuleiðinlegt. Ef einhver veit eitthvað um málið, má sá sami hafa samband við Lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu sem er með málið til rannsóknar.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 13:46
af chaplin
Já kæru vaktarar, svona er þetta bara í dag, glæpir eru nánast orðnir daglegt brauð, til allra hamingju lítur það út fyrir að þjófarnir hafi ekki haft mikið á milli eyranna og megum við teljast heppnir að ekki meira hafi var stolið. Auðvita er þetta samt skelfilega leiðinlegt og mega menn hafa opin augun fyrir tölvubúnaðir sem þeir taka eftir á barnaland.is, er.is ofl. Sérstaklega ef þetta eru nýjir og ónotaðir hlutir án nótu.

Skil svosem vel að þeir hafi ekki tekið meira, þetta frábæra öryggiskerfi hjá Securitas gerir mann heyrnalausan og lamaðann eftir örfáar sekúndur..

Kv.
Daníel hjá Buy.is

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 15:24
af tolvuvirkni_
Einnig var tilraun til Innbrots í Tölvuvirkni kl 02:00 í nótt
Brotinn var rúða en öryggisglerið heldur.
þetta eru væntanlega sömu náungar og fóru inn í buy.is

með Bestu kveðjum

Björgvin Þór Hólm
Tölvuvirkni ehf

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 17:26
af intenz
Ömurlegt að heyra, vona að skítseyðin finnist!

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 17:29
af GuðjónR
intenz skrifaði:Ömurlegt að heyra, vona að skítseyðin finnist!

Sammála.


Ætli þetta sé pakkið? http://www.visir.is/article/20100410/FR ... /910404975

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 19:38
af Frost
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Ömurlegt að heyra, vona að skítseyðin finnist!

Sammála.


Ætli þetta sé pakkið? http://www.visir.is/article/20100410/FR ... /910404975


Er að vona það.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 20:28
af ZoRzEr
Frost skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
intenz skrifaði:Ömurlegt að heyra, vona að skítseyðin finnist!

Sammála.


Ætli þetta sé pakkið? http://www.visir.is/article/20100410/FR ... /910404975


Er að vona það.


Hryllilegt. Vonandi fáiði það sem stolið var til baka.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 20:43
af OverClocker
Það á að birta myndir af svona síbrota fólki.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 21:25
af Klemmi
OverClocker skrifaði:Það á að birta myndir af svona síbrota fólki.


Neinei, bara hleypa þeim sem þeir brutu á inn í herbergi með þeim einum í 10 mín :)

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Lau 10. Apr 2010 21:37
af TwiiztedAcer
Klemmi skrifaði:
OverClocker skrifaði:Það á að birta myndir af svona síbrota fólki.


Neinei, bara hleypa þeim sem þeir brutu á inn í herbergi með þeim einum í 10 mín :)

:lol:

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:08
af rapport
Það er ótrúlegt hvað yfirvöld eru samt EKKI að taka á þessum vanda...

Fólk sem býr í úthverfum eða í nágrannasveitafélögum RvK þorir sumt varla að sofa heima hjá sér...

Ótrúlegar sögur sem maður hefur verið að heyra sbr. tveir bílar á vakt (einn maður í hvorum) fyrir allt höfuðborgarsvæðið á næturna...

Svo langar alla í löggunni að sjá gosið (enda mun skemmtilegra en að stofna lífi sínu í hættu hérna í bænum, skiljanlega) og reyna að komast í að patrola vegina þar í kring.

Það mætti stórbæta atvinnuástandið með því að ráða eitthvað af lögregluþjónum...

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:14
af AntiTrust
Náðu camerurnar hjá Guffa engu?

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:19
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:Náðu camerurnar hjá Guffa engu?


Annað væri varla hægt, maðurinn er með ca 4 myndavélar á planið, spurningin er samt hve góðar þær eru í myrkri og að hve miklu gagni það væri :?

Ég 14. Janúar 2010 skrifaði:Þakka viðskiptin, og mun gera aftur... á morgun.
PS: Styrkt hurð eða mjög góð þjófavörn væri stálið.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:21
af AntiTrust
Gúrú skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Náðu camerurnar hjá Guffa engu?


Annað væri varla hægt, maðurinn er með ca 4 myndavélar á planið, spurningin er samt hve góðar þær eru í myrkri og að hve miklu gagni það væri :?


Þetta eru fínar vélar, eru með nightvision ef ég man rétt. En það er auðvitað að heilmiklu gagni ef það sést bíll eða bílnúmer.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:22
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:
Gúrú skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Náðu camerurnar hjá Guffa engu?


Annað væri varla hægt, maðurinn er með ca 4 myndavélar á planið, spurningin er samt hve góðar þær eru í myrkri og að hve miklu gagni það væri :?

Þetta eru fínar vélar, eru með nightvision ef ég man rétt. En það er auðvitað að heilmiklu gagni ef það sést bíll eða bílnúmer.

Það væri ekki verra ef að þjófar eru svo vitlausir, ég hef lengi velt því fyrir mér hvernig þeir geta verið svona lélegir í atvinnu sinni, líklega vegna þess að skert fólk sækir í þessa 'vinnu' =D>

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 03:24
af AntiTrust
Hehe, ef þú bara vissir. Mörg dæmi um menn sem ræna banka og leggja inn á eigin reikning, eða stela vörum, fartölvum og flr. og koma í búðina daginn eftir með tölvuna til að kaupa straumbreytirinn.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 05:14
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Hehe, ef þú bara vissir. Mörg dæmi um menn sem ræna banka og leggja inn á eigin reikning, eða stela vörum, fartölvum og flr. og koma í búðina daginn eftir með tölvuna til að kaupa straumbreytirinn.


Lenntum einmitt í einum þannig snilling... einhverjir "útlendingar" (menn af erlendum uppruna a.m.k.) stálu fartölvu frá okkur, en það var engin rafhlaða í henni, við settum rafhlöðuna á ágætlega sýnilegan stað og viti menn, einn þeirra kom til baka um viku seinna og reyndi að grípa hana með sér út... snillingar alveg hreint!

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 11:01
af Páll
Klemmi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hehe, ef þú bara vissir. Mörg dæmi um menn sem ræna banka og leggja inn á eigin reikning, eða stela vörum, fartölvum og flr. og koma í búðina daginn eftir með tölvuna til að kaupa straumbreytirinn.


Lenntum einmitt í einum þannig snilling... einhverjir "útlendingar" (menn af erlendum uppruna a.m.k.) stálu fartölvu frá okkur, en það var engin rafhlaða í henni, við settum rafhlöðuna á ágætlega sýnilegan stað og viti menn, einn þeirra kom til baka um viku seinna og reyndi að grípa hana með sér út... snillingar alveg hreint!



haha pwned

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 11:59
af Stuffz
OverClocker skrifaði:Það á að birta myndir af svona síbrota fólki.


gæti alveg eins verið erlend glæpagengi, allavegana shit happens, bara birta lista yfir það sem stolið var og heita verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku, og já svo má ekki hafa listann nákvæmlega sama og lögreglan er með, þeir þurfa alltaf að hafa eitthvað sem ekki var sagt frá opinberlega og bara þjófarnir myndu vita um o.s.f.

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 14:28
af appel
Kínverskt réttarkerfi takk fyrir!

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 16:08
af Gunnar
appel skrifaði:Kínverskt réttarkerfi takk fyrir!

hvernig er það?

Re: Brotist inní buy.is

Sent: Sun 11. Apr 2010 16:16
af biturk
Gunnar skrifaði:
appel skrifaði:Kínverskt réttarkerfi takk fyrir!

hvernig er það?


skotinn og s´´iðann ertu dæmdur :lol: