Síða 1 af 1

Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 06:47
af Black
Ég setti Páskaegg ofaní kaffið mitt, og ég vill bara benda ykkur á að það er ógeðslegt, það svona flýtur skán ofaná kaffinu ég gjörsamlega eyðilagði kaffið #-o

Þannig ef þú átt afgang af páskaeggi og dettur í hug að setja það í kaffi , ekki gera það ég varaði þig við :8)

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 08:13
af Opes
Hahaha ég var einmitt að pæla í þessu áður en ég sá þennan þráð, læt morgunkaffið mitt vera, takk fyrir þetta :D.

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 09:28
af k0fuz
hahahahaha klárlega með betri þráðum hérna á vaktinni :D :lol: :wink:

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 10:13
af axyne
ég prufaði að setja páskaegg með kaffinu í Senseo vélina mína.

mæli ekki með því....

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 13:15
af BjarkiB
Fínt heillræði ef ég mun eitthverntíman drekka kaffi, viðbjóður með eða án súkkulaðis :P

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 13:42
af chaplin
Held að þetta gæti bara verið, besti póstur ever á vaktinni.

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 13:59
af Daz
Sýnir bara hvað það er low-quality súkkulaði í páskaeggjum. (Mikil feiti/fita sem gerir þessa brák og lítið af kakóþurrefnum). Bræddu 70% súkkulaði eða bara örlítið hreint kakóduft leyst upp. Það ætti að gera sig.

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 15:43
af andrespaba
Siríus Konsum páskaegg ftw.

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 15:46
af Opes
Svona seriously, einni mínútu áður en ég sá þetta var ég að pæla í þessu, með kaffið fyrir framan mig og páskaeggið við hliðina á mér.

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 17:01
af gardar
axyne skrifaði:ég prufaði að setja páskaegg með kaffinu í Senseo vélina mína.

mæli ekki með því....



Mæli ekki með Senseo kaffi yfir höfuð [-X

Re: Páska Heilræði,Varðandi kaffi & Páskaegg

Sent: Mið 07. Apr 2010 17:13
af BjarniTS
kaffi og súkkulaði er góð blanda.