Síða 1 af 1
Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:15
af Daz
Ég held ég segi voðalítið annað en
http://valdiogfreyr.is/ og mögulega
Re: Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:20
af BjarkiB
1500kr. frítt á mánuði bara með auglýsingum? hljómar sérkennilega
Re: Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:31
af emmi
Þetta er svar Vodafone við Ring Símans.
Re: Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Sun 04. Apr 2010 22:32
af akarnid
Ennþá ein ljótasta síðan í bransanum.
Og eru Vodafone ekkert að pusha þessu? Þessi síða er búin að vera uppi síðan í nóv. og ég hef ekki séð neitt um þetta in da media.
Re: Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Mán 05. Apr 2010 00:57
af chaplin
Ég var að færa mig yfir í Vodafone, fæ
2.500kr inneign á mánuði
5 vini óháð kerfi - 500 mínútur og 1000 sms
svo eitthvað meira
og aftur eitthvað meira
fyrir 900kr á mánuði, ætla sætta mig við þann díl í bili..
Re: Nýtt símafyrirtæki?
Sent: Mán 05. Apr 2010 01:48
af Gúrú
Skilst að þetta sé einfaldlega undirfyrirtæki Vodafone.