Folding@home
Sent: Lau 03. Apr 2010 16:07
Sælir, eru einhverjir sem eru að keyra Folding@home hérna? Virðast vera margar síður (Guru3D ofl) sem eru með lið í þessu og láta gott af sér leiða. Er ekkert vaktin.is lið í þessu?
Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home?
blitz skrifaði:Tiesto skrifaði:og hvað er folding@home?
Really?
Hefði ekki verið fljótara að skrifa "Folding@home" í google?
Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.
Kobbmeister skrifaði:Snuddi skrifaði:Og endilega byrja á þessu og koma í liðið hjá Vaktinni. Setjið númmerið 184739 inn þegar þið setjið forritið upp.
Done, en er þetta bara að nota CPU? því vesley var að tala um að hafa notað þetta á skjákortinu sínu.
daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html
daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html
daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load..
Kobbmeister skrifaði:daanielin skrifaði:Svo er líka hægt að láta örgjörvana folda.
Örgjörva + Skjákort = niz.
* Edit
Ofur þæginlegar leiðbeiningar.
GPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... lient.html
CPU
http://www.overclock.net/overclock-net- ... ndows.html
Vá, ég fór eftir þessum leiðbeingum varðandi GPU og tölvan svona "Hálf" bluescrenaði
Og örgjörvinn fór uppí 100% svo að tölvan fraus í smástund.
daanielin skrifaði:Kobbmeister: Örgjörvinn á að fara á 100% load..
Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar!
daanielin skrifaði:Snuddi: Haha þetta eru EZ leiðbeiningar!
Snuddi skrifaði:Virkaði hjá mér, ég breyttu CPU stillingunum ekkert, heldur bætti bara Skjákortinu við og það er að vinna á milljón núna (mun hraðar en örgjörvinn). Örgjörvinn er í 30% load en hitinn á skjákortinu hækkaði smá. En hvað gerir maður ekki fyrir góðverk
daanielin skrifaði:Uu.. er overclockið þitt ekki örugglega 100% stable?