Síða 1 af 1
Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 18:58
af BjarkiB
Sælir/ar vaktarar,
Hverjar eru bestu og virkustu Tölvu/tæknis spjallsíður heims?
Og bestu review síðurnar?
kv.Tiesto
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 19:00
af Lexxinn
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 19:01
af SolidFeather
Hardocp.com
Hardforum.com
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 19:18
af hauksinick
hehe,vaktin
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 19:47
af hagur
Sammála þessu að ofan ... mætti líka bæta
http://www.anandtech.com á listann.
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 19:52
af SteiniP
guru3d.com er nokkuð góð
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 21:41
af vesley
overclock.net kemur sterk í spjallingu.
http://www.overclock3d.net/ eru líka góðir í spjallinu og reviews
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 21:41
af chaplin
Overclock.net fyrir spjall / user review ect.
Newegg.com fyrir user review.
Svo auðvita tomshardware ofl. síður, en hinar tvær duga mér ofast feiki nóg..
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 21:43
af Tiger
http://www.tweaktown.com/ Finnst þessi helvíti góð
Re: Bestu tölvu/tækni spjallsíður og review síður?
Sent: Þri 30. Mar 2010 22:12
af Hargo
Ég hef notað
http://www.notebookreview.com/ til að fá upplýsingar og review um fartölvur. Þar er líka spjallsvæði sem skiptist eftir fartölvuframleiðendum, oft hægt að finna lausnir á algengum vandamálum þar.