Síða 1 af 1
örgjörvavifta slekkur og kveikir á sér.
Sent: Þri 30. Mar 2010 17:34
af bulldog
Núna vantar mig ráð hjá ykkur kæru félagar. Örgjörvaviftan hjá mér er að kveikja og slökkva á sér. Ég er búinn að taka hana úr og hreinsa ryk. er hún hugsanlega að gefa sig eða hvað haldið þið að sé að ?
Re: örgjörvavifta slekkur og kveikir á sér.
Sent: Þri 30. Mar 2010 17:59
af vesley
kveikir hún og slekkur á sér þegar tölvan er í gangi ? . gæti vel verið að það sé bara vegna þess að örgjörvinn þinn sé það kaldur að viftan þurfi ekki að vera í gangi.
Re: örgjörvavifta slekkur og kveikir á sér.
Sent: Mið 31. Mar 2010 04:11
af bulldog
þetta kom í lag