Síða 1 af 2
Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 01:47
af Nariur
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 01:49
af J1nX
i don't get it
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 01:54
af AntiTrust
Ef þetta á að vera hlægilegt verð hjá honum, þá ha-ha right back at ya.
Kostar 700$ úti. Flytur það sjálfur heim ekki mikið undir þessu verði, svo álagningin er ekki mikil hjá honum á þessu frekar en öðru. Og ekki gleyma ábyrgðinni sem þú ert að fá hérna heima.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 01:59
af Nariur
ég er meira að hlæja að Apple en buy.is
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 02:05
af bolti
Myndi nú halda að þetta sé nokkuð rétt verð...
Tollurinn ætlar að tolla þetta eins og iPod þannig að það ætti að bætast 25.5% VSK 25% Vörugjöld 7.5% tollur og 4% í höfundarrétt sem þýðir eginlega enga álagningu og það án allra skatta á staðnum og flutnings og umsýslugjalda.
129þ kall er þessvegna bara nokkuð rýmlegt sérstaklega fyrst þar sem að maður veit ekki hvaða kostnaður gæti bæst við þetta.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 09:48
af Tiger
Nariur skrifaði:ég er meira að hlæja að Apple en buy.is
Já þeim hlýtur að líða illa yfir því að vera byrjaðir að selja vöru sem er að slá öll sölumet áður en varan kemur út
... bara 25.000 stk hafa selst
á hverjum klukkutíma síðan byrjað var að opna fyrir pantanir (1,2 milljarður á 60 mínútum ef allir taka bara ódýrasta ipad-in).
Ég tek ofan hattinn fyrir Steve Jobs og Apple þótt ég eigi enga tölvu frá þeim (á reyndar besta síma í heimi frá þeim). Snillar að mínu mati
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 11:57
af Nariur
allt í lagi, en 130.000 fyrir oversized iPod touch er bara fyndið.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 12:04
af SIKk
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 13:12
af Matti21
Getur einhver sagt mér af hverju í helvítinu þetta sé tollað eins og Ipod, þetta er lófatölva....? Farinn að halda að tollstjóra sé bara eithvað illa við Apple
Annars er ég virkilega ósáttur með þessa græju. Hefði geta verið svo flott. Hefði geta slátrað netbook vélunum ef þetta væri almennileg tölva ekki risastór Ipod touch.
http://i.imgur.com/Wo27t.jpg
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 13:17
af AntiTrust
Eins og þetta hefði getað orðið svöl græja.
En, þetta stýrikerfi og ekkert multitasking?
Hlægilegt.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 13:18
af Lexxinn
Matti21 skrifaði:Getur einhver sagt mér af hverju í helvítinu þetta sé tollað eins og Ipod, þetta er lófatölva....? Farinn að halda að tollstjóra sé bara eithvað illa við Apple
Annars er ég virkilega ósáttur með þessa græju. Hefði geta verið svo flott. Hefði geta slátrað netbook vélunum ef þetta væri almennileg tölva ekki risastór Ipod touch.
http://i.imgur.com/Wo27t.jpg
Haha vá gæti ekki langað í eithvað annað en þetta
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 17:24
af Opes
Lexxinn skrifaði:Matti21 skrifaði:Getur einhver sagt mér af hverju í helvítinu þetta sé tollað eins og Ipod, þetta er lófatölva....? Farinn að halda að tollstjóra sé bara eithvað illa við Apple
Annars er ég virkilega ósáttur með þessa græju. Hefði geta verið svo flott. Hefði geta slátrað netbook vélunum ef þetta væri almennileg tölva ekki risastór Ipod touch.
http://i.imgur.com/Wo27t.jpg
Haha vá gæti ekki langað í eithvað annað en þetta
Þú áttar þig ekki á því hvað þú ert að byðja um. Windows á snertitölvum er mjög mjög óþægilegt í notkun. Á sama hátt yrði OS X mjög óþægilegt í notkun.
iPhone stýrikerfið er tilvalið fyrir þetta, enda hannað fyrir svona notkun.
Hljómar kannski ekki vel, en t.d. með komu iWork for iPad verður þetta allt annað.
Það eina sem vantar er multi-tasking, þá er þetta perfect
.
Enginn Flash stuðningur er ekkert til þess að grenja yfir, Flash er viðbjóður...
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 17:33
af Tiger
Ég sá nú í einhverji betunni af nýjasta SDK í ipadinn að þar væri verið að vinna í mutlitask.....kemur í ljós
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 17:49
af Lexxinn
Já okay en ég hefði viljað fá þetta í 13,3"-17" en ekki 9,7"
hehe en svona er ég bara ýktur
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 19:18
af peturthorra
Þetta er ekki besti sími í heimi ... Það er Nexus One frá Google og Htc ..
bara að láta þig vita félagi
Snuddi skrifaði:Nariur skrifaði:ég er meira að hlæja að Apple en buy.is
Já þeim hlýtur að líða illa yfir því að vera byrjaðir að selja vöru sem er að slá öll sölumet áður en varan kemur út
... bara 25.000 stk hafa selst
á hverjum klukkutíma síðan byrjað var að opna fyrir pantanir (1,2 milljarður á 60 mínútum ef allir taka bara ódýrasta ipad-in).
Ég tek ofan hattinn fyrir Steve Jobs og Apple þótt ég eigi enga tölvu frá þeim (
á reyndar besta síma í heimi frá þeim). Snillar að mínu mati
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 19:34
af Tiger
peturthorra skrifaði:Þetta er ekki besti sími í heimi ... Það er Nexus One frá Google og Htc ..
bara að láta þig vita félagi
Snuddi skrifaði:Nariur skrifaði:ég er meira að hlæja að Apple en buy.is
Já þeim hlýtur að líða illa yfir því að vera byrjaðir að selja vöru sem er að slá öll sölumet áður en varan kemur út
... bara 25.000 stk hafa selst
á hverjum klukkutíma síðan byrjað var að opna fyrir pantanir (1,2 milljarður á 60 mínútum ef allir taka bara ódýrasta ipad-in).
Ég tek ofan hattinn fyrir Steve Jobs og Apple þótt ég eigi enga tölvu frá þeim (
á reyndar besta síma í heimi frá þeim). Snillar að mínu mati
Eins langt frá því og hugsast getur að mínu mati, í raun hefur Nexus One verið hálfgert flopp og selst illa. En þér er frjálst að hafa þína skoðun, þetta var mín og hún breytist ekki næstu árin
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 19:45
af peturthorra
Ég á bæði Iphone og Nexus one , og get þá með betra máti dæmt fyrir mitt leiti hvor síminn er betri
Iphone 600 mhz - 256 mb innra minni
Nexus One 1 Ghz - 512 mb minni
Iphone 480x320 skjár 3,5 "
Nexus One 800x480 skjár 3,7"
Iphone camera 3,0 mp
Nexus one camera 5,0 mp
og hjá mér vinnur Nexus One
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 19:49
af Tiger
Finn engan mun hvort síminn minn sé 600MHz eða 1000MHz, það sem ég finn er notendaviðmót, notkunarmöguleikar og allt tengt því og þar er iPhone í annari deild með Appstore, iTunesstore og öll sín 100,000 forrit ofl.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 20:20
af Sydney
Hættið þessu rifrildi krakkar.
Apple sukkar
/thread
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 20:34
af gardar
Snuddi skrifaði:Finn engan mun hvort síminn minn sé 600MHz eða 1000MHz, það sem ég finn er notendaviðmót, notkunarmöguleikar og allt tengt því og þar er iPhone í annari deild með Appstore, iTunesstore og öll sín 100,000 forrit ofl.
Hefurðu prófað android síma?
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 20:56
af Matti21
siggistfly skrifaði:Lexxinn skrifaði:Matti21 skrifaði:Getur einhver sagt mér af hverju í helvítinu þetta sé tollað eins og Ipod, þetta er lófatölva....? Farinn að halda að tollstjóra sé bara eithvað illa við Apple
Annars er ég virkilega ósáttur með þessa græju. Hefði geta verið svo flott. Hefði geta slátrað netbook vélunum ef þetta væri almennileg tölva ekki risastór Ipod touch.
http://i.imgur.com/Wo27t.jpg
Haha vá gæti ekki langað í eithvað annað en þetta
Þú áttar þig ekki á því hvað þú ert að byðja um. Windows á snertitölvum er mjög mjög óþægilegt í notkun. Á sama hátt yrði OS X mjög óþægilegt í notkun.
iPhone stýrikerfið er tilvalið fyrir þetta, enda hannað fyrir svona notkun.
Hljómar kannski ekki vel, en t.d. með komu iWork for iPad verður þetta allt annað.
Það eina sem vantar er multi-tasking, þá er þetta perfect
.
Enginn Flash stuðningur er ekkert til þess að grenja yfir, Flash er viðbjóður...
Það hefði vel mátt einfalda stýrikerfið til þess að það styðji betur multitouch dæmið en þetta hefði samt átt að vera tölva og hún hefði átt að keyra bara venjulegt OSX og það ætti að vera hægt að setja upp hvaða forrit sem þú villt á þetta. Ekki eitthvað AppStore með "þessum forritum sem við höfum valið fyrir þig til þess að nota". Jú það yrðu auðvitað compatability issues með multitouch fyrir þau forrit sem styðja það ekki en þá mundirðu bara stjórna músinni. Það hefði líka átt að vera USB tengi, ég meina hversu svít væri það að geta tengt myndavél við þetta og hlaðið myndum inn á þetta í gegnum iphoto. Ekki eins og það hefði verið ómögulegt fyrir Apple að gera það. Og ég veit það er að öllum líkindum til einhver Camera-cable fyrir þetta ipod tengi sem er á þessu en það er bara ekki það sama.
Eins og ég sé þessa græju mun hún ekki koma í staðinn fyrir laptop (netbook) hjá neinum sem var einmitt það sem hún átti að gera. En maður getur svo sem alveg vælt yfir því í allan dag hvað þetta hefði geta verið kúl græja, skiptir engu. Apple munu selja billions
Og ég skal alveg vera sammála þér í því að tími Flash er liðinn og HTML5 er að drepa það hægt og rólega en í dag þarftu ennþá Flash til þess að geta skoðað allt netið.
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 21:01
af Hjaltiatla
Microsoft er líka að fara koma á markaðinn með svipaða græju.
Lýst eiginlega betur á þetta device heldur en Ipad miðað við þetta clip.
http://www.youtube.com/watch?v=pFQWc79TYcU
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 21:08
af biturk
æi þetta er frá apple og er dæmt til að vera ljótt, leiðinlegt að vinna á, overprized og rúnkefni fyrir fanboys
ég hef átt lófatölvur og unnið mikið á og þær sem hafa notað windows eru bara einfaldlega langbestar, á meira að segja eina sem keiri á nt og þvílíkur lúxus á þeim tíma.
þetta er einfalegla bara ljótur mini lcd skjár sem er ekki huxaður í neitt annað nema stækka aurahrúguna hjá þessum fasistum hjá eplinu, steve jobs er í besta falli kinviddlingur og fégráðug rotta
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 21:25
af Sydney
biturk skrifaði:æi þetta er frá apple og er dæmt til að vera ljótt, leiðinlegt að vinna á, overprized og rúnkefni fyrir fanboys
ég hef átt lófatölvur og unnið mikið á og þær sem hafa notað windows eru bara einfaldlega langbestar, á meira að segja eina sem keiri á nt og þvílíkur lúxus á þeim tíma.
þetta er einfalegla bara ljótur mini lcd skjár sem er ekki huxaður í neitt annað nema stækka aurahrúguna hjá þessum fasistum hjá eplinu, steve jobs er í besta falli kinviddlingur og fégráðug rotta
Er með tablet sem er að keyra Ubuntu 10.04 Alpha 3, svín virkar í allt sem ég þarf
Re: Verð á iPad
Sent: Sun 21. Mar 2010 21:34
af Tiger
Mætti halda að fólk væri í leikskóla hérna, ekki vera svona fanatískir og ferkanntaðir !!!