Síða 1 af 1

Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 02:31
af steinarth
Væri til í að heyra um góð forrit sem þið vitið um :D

t.d ég veit um eitt sem ég nota og það heitir Driver genuis þarf reyndar license (en ég er ekki heiðarlegur maður svo þið vitið hvar þau eru að finna)
og þetta forrit virkar fyrri windows, vista og w7 svo ég viti og eina sem þetta forrit gerir er basicly að finna og uppfæra drivera í tölvunni ykkar. Hefur hjalpað mér mikið =)

Vitið þið um fleiri svona góð forrit sem hafa hjálpað ykkur mikið?

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 02:37
af intenz
Þú lærir aldrei neitt nema að gera það sjálfur. Lærir ekkert af því að nota Driver Genius. :)

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 03:00
af MrT
Win7 update-ar driver-ana sjálfkrafa hjá mér.

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 07:59
af Oak
Driver genuis er verkfæri djöfulsins og öll þessi forrit sem gera þetta fyrir þig nema windowsið sjálft.

en allavega mæli ég með Windows 7 manager.

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 08:11
af Padrone
bara redda sér Ethernet driverum áður en þú formatar, þá ertu í góðum málum

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 09:37
af AntiTrust
Ég er með áskrift af Driveragent og það styttir vinnslu á nýformattaðri tölvu heilan helling. Finnur 99% tilfella réttan driver fyrir alla íhluti, og hægt að sækja þá alla saman í einum pakka. Frábært tól sem flesti tæknimenn ættu að get nýtt sér.

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 09:45
af lukkuláki

Re: Góð forrit

Sent: Mið 17. Mar 2010 13:22
af gardar
aaaah hvað það er þægilegt að vera með alla drivera innbyggða í stýrikerfinu :)